Tíu ára gamalt loforð kostar stofnanda GoPro 30 milljarða Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2015 07:57 Nick Woodman stendur við loforð sín. Vísir/AFP Nick Woodman, stofnandi og forstjóri GoPro, hefur gefið fyrrum herbergisfélaga sínum 229 milljónir Bandaríkjadala, eða 30 milljarða króna, vegna loforðs sem hann gaf honum fyrir tíu árum síðan. Neil Dana og Woodman deildu herbergi þegar þeir stunduðu nám við Kaliforníu-háskóla í San Diego og varð Dana fyrsti launaði starfsmaður myndavélaframleiðandans.Í frétt Business Insider segir að þegar GoPro hafi enn verið í þróun hafi Woodman heitið Dana því að hann skyldi gefa honum 10 prósent af þeirri fjárhæð sem hann fengi fyrir sölu á hlutabréfum í félaginu. Woodman hefur nú staðið við það loforð. Woodman, sem var hæst launaði forstjórinn í Bandaríkjunum á síðasta ári, stofnaði GoPro árið 2004. Fyrirtækið framleiddi til að byrja með úlnliðsólar fyrir myndavélar en fór síðar út í að þróa eigin myndavélar. Dana gegnir nú stöðu framkvæmdastjórastöðu innan fyrirtækisins. Tengdar fréttir Gerði daginn á skrifstofunni spennandi með GoPro GoPro hefur gert fjölda myndbanda sem sýnir notendur þess við gífurlega spennandi aðstæður eins og fallhlífarstökk og klifur. Þessi fór öfuga leið. 21. apríl 2015 14:34 Simpansi sló dróna úr loftinu Simpansinn þurfti að klifra út á enda greinar til þess að ná til drónans og tókst það vel. 14. apríl 2015 14:46 Magnað skíðamyndband: Stekkur, fer inn í helli og skíðar á veitingastað Skíðakappinn Candide Thovex hefur slegið í gegn með hreinlega mögnuðu skíðamyndbandi. 19. janúar 2015 14:47 Lenti í snjóflóði og tók það upp á GoPro Snjóbrettamaðurinn Sorin Radu komst í hann krappann. 5. febrúar 2015 20:25 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Nick Woodman, stofnandi og forstjóri GoPro, hefur gefið fyrrum herbergisfélaga sínum 229 milljónir Bandaríkjadala, eða 30 milljarða króna, vegna loforðs sem hann gaf honum fyrir tíu árum síðan. Neil Dana og Woodman deildu herbergi þegar þeir stunduðu nám við Kaliforníu-háskóla í San Diego og varð Dana fyrsti launaði starfsmaður myndavélaframleiðandans.Í frétt Business Insider segir að þegar GoPro hafi enn verið í þróun hafi Woodman heitið Dana því að hann skyldi gefa honum 10 prósent af þeirri fjárhæð sem hann fengi fyrir sölu á hlutabréfum í félaginu. Woodman hefur nú staðið við það loforð. Woodman, sem var hæst launaði forstjórinn í Bandaríkjunum á síðasta ári, stofnaði GoPro árið 2004. Fyrirtækið framleiddi til að byrja með úlnliðsólar fyrir myndavélar en fór síðar út í að þróa eigin myndavélar. Dana gegnir nú stöðu framkvæmdastjórastöðu innan fyrirtækisins.
Tengdar fréttir Gerði daginn á skrifstofunni spennandi með GoPro GoPro hefur gert fjölda myndbanda sem sýnir notendur þess við gífurlega spennandi aðstæður eins og fallhlífarstökk og klifur. Þessi fór öfuga leið. 21. apríl 2015 14:34 Simpansi sló dróna úr loftinu Simpansinn þurfti að klifra út á enda greinar til þess að ná til drónans og tókst það vel. 14. apríl 2015 14:46 Magnað skíðamyndband: Stekkur, fer inn í helli og skíðar á veitingastað Skíðakappinn Candide Thovex hefur slegið í gegn með hreinlega mögnuðu skíðamyndbandi. 19. janúar 2015 14:47 Lenti í snjóflóði og tók það upp á GoPro Snjóbrettamaðurinn Sorin Radu komst í hann krappann. 5. febrúar 2015 20:25 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Gerði daginn á skrifstofunni spennandi með GoPro GoPro hefur gert fjölda myndbanda sem sýnir notendur þess við gífurlega spennandi aðstæður eins og fallhlífarstökk og klifur. Þessi fór öfuga leið. 21. apríl 2015 14:34
Simpansi sló dróna úr loftinu Simpansinn þurfti að klifra út á enda greinar til þess að ná til drónans og tókst það vel. 14. apríl 2015 14:46
Magnað skíðamyndband: Stekkur, fer inn í helli og skíðar á veitingastað Skíðakappinn Candide Thovex hefur slegið í gegn með hreinlega mögnuðu skíðamyndbandi. 19. janúar 2015 14:47
Lenti í snjóflóði og tók það upp á GoPro Snjóbrettamaðurinn Sorin Radu komst í hann krappann. 5. febrúar 2015 20:25