Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. maí 2015 11:45 María á fyrstu æfingunni í Vín á fimmtudaginn. Mynd af Facebook-síðu Maríu Ólafs Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með fulltrúum okkar í Vín næstu vikuna en María og co fara á kostum í skemmtilegum Watchbox og Snapchat-færslum sem birtast hér á Vísi. Hér að neðan má meðal annars sjá kaffiþyrstan Frikka Dór á rölti um miðbæinn, ísinn sem hópurinn gæddi sér á og Maríu Ólafs fá frábærar móttökur frá Frikka Dór á Falkensteiner hótelinu.Smellið á skjáinn til að sjá næstu færslu Watchbox. Önnur æfing íslenska hópsins fer svo fram í dag. Fyrsta æfingin hefði getað gengið að mati sérfræðinga ytra en hópurinn hefur skoðað vel það sem miður fór og á að laga. Hægt er að fylgjast með hópnum á Watchbox undir hashtaginu #Eurovision.Hópurinn tók fund á hótelinu og fór yfir atriðið. Alls konar smáatriði sem þarf að laga en þetta verður frábært á æfingu 2 á laugardag.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Thursday, May 14, 2015 Íslenski hópurinn fór í Norræna partýið í gærkvöldi og virtist stemningin þar með ágætum.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Friday, May 15, 2015Virtist fara vel á með Maríu Ólafs og fulltrúa Svía, Måns Zelmerlöw, sem þykir afar líklegur til að gera góða hluti í keppninni með lagi sínu Heroes. Kappinn er poppsöngvari og sjónvarpsmaður en hann kom fram á sjónarsviðið í Svíþjóð 2005 þegar hann hafnaði í fimmta sæti í Idol-inu. Þá stóð hann uppi sem sigurvegari í sjónvarpsþættinum Let's Dance.Met Måns Zelmerlöw tonight; #12stig #sweden #iceland #unbroken #heroesPosted by María Ólafs on Friday, May 15, 2015Álagið hefur verið mikið á íslenska hópnum enda því sem næst hver mínútua skipulögð. Á blaðamannafundi á fimmtudaginn fékk María smá pásu þegar Friðrik Dór var beðinn um að taka lagið eins og sjá má að neðan.Blaðamannafundurinn er í gangi. Eftir spurningar um Sound of Music og Björk var Friðrik Dór beðinn um að taka lagið.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Thursday, May 14, 2015 Eurovision Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með fulltrúum okkar í Vín næstu vikuna en María og co fara á kostum í skemmtilegum Watchbox og Snapchat-færslum sem birtast hér á Vísi. Hér að neðan má meðal annars sjá kaffiþyrstan Frikka Dór á rölti um miðbæinn, ísinn sem hópurinn gæddi sér á og Maríu Ólafs fá frábærar móttökur frá Frikka Dór á Falkensteiner hótelinu.Smellið á skjáinn til að sjá næstu færslu Watchbox. Önnur æfing íslenska hópsins fer svo fram í dag. Fyrsta æfingin hefði getað gengið að mati sérfræðinga ytra en hópurinn hefur skoðað vel það sem miður fór og á að laga. Hægt er að fylgjast með hópnum á Watchbox undir hashtaginu #Eurovision.Hópurinn tók fund á hótelinu og fór yfir atriðið. Alls konar smáatriði sem þarf að laga en þetta verður frábært á æfingu 2 á laugardag.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Thursday, May 14, 2015 Íslenski hópurinn fór í Norræna partýið í gærkvöldi og virtist stemningin þar með ágætum.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Friday, May 15, 2015Virtist fara vel á með Maríu Ólafs og fulltrúa Svía, Måns Zelmerlöw, sem þykir afar líklegur til að gera góða hluti í keppninni með lagi sínu Heroes. Kappinn er poppsöngvari og sjónvarpsmaður en hann kom fram á sjónarsviðið í Svíþjóð 2005 þegar hann hafnaði í fimmta sæti í Idol-inu. Þá stóð hann uppi sem sigurvegari í sjónvarpsþættinum Let's Dance.Met Måns Zelmerlöw tonight; #12stig #sweden #iceland #unbroken #heroesPosted by María Ólafs on Friday, May 15, 2015Álagið hefur verið mikið á íslenska hópnum enda því sem næst hver mínútua skipulögð. Á blaðamannafundi á fimmtudaginn fékk María smá pásu þegar Friðrik Dór var beðinn um að taka lagið eins og sjá má að neðan.Blaðamannafundurinn er í gangi. Eftir spurningar um Sound of Music og Björk var Friðrik Dór beðinn um að taka lagið.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Thursday, May 14, 2015
Eurovision Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira