Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 17. maí 2015 20:51 María var berfætt á rauða dreglinum. Vísir/Youtube/Facebooksíða Maríu Ólafs Stór dagur var hjá Eurovision förunum okkar í dag en áðan fór fram opnunarathöfn Eurovision hátíðarinnar. María Ólafsdóttir var stórglæsileg á rauða dreglinum eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. María var berfætt með gylltar tær á rauða dreglinum og veifaði íslenska fánanum. Opnunarhátiðin fór fram klukkan fjögur í dag á íslenskum tíma. Upptöku af atburðinum má sjá hér að neðan. Eins og sést voru keppendur í sínu fínasta pússi og voru spurðir spjörunum úr af fjölmiðlafólki. María og íslenski hópurinn sjást þegar klukkustund og 26 mínútur eru liðnar af myndbandinu. „Hún gleymdi skónum sínum,“ hrópaði konan sem lýsti viðburðinum í gríni þegar María steig út úr bílnum á rauða dregilinn. Síðan vísaði hún í blaðamannaviðtal við Maríu þar sem hún útskýrir skóleysið og hvernig það að vera berfætt hjálpar henni að ná jarðtengingu. „Virkilega indæl ung kona,“ segir hún svo. Þeim virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór Jónsson sé bakraddasöngvari hjá henni þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. Þegar klukkustund og þrjátíu mínútur eru liðnar af myndbandinu má heyra rödd Maríu í fjarska syngja lagið sitt.Hér að neðan má fylgjast með hópnum á Watchbox en í dag tóku stúlkur úr hópnum við keflinu. Í myndböndunum má sjá Lísu Hafliðadóttur, maka Friðriks Dórs, og Dóru Júlíu, kærustu Pálma Ragnars Ásgeirssonar. Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með fulltrúum okkar í Vín næstu vikuna en María og co fara á kostum í skemmtilegum Watchbox og Snapchat-færslum sem birtast hér á Vísi.Smellið á skjáinn til að sjá næstu færslu Watchbox. María var stórglæsileg eins og sjá má í færslu á Facebook síðu hennar hér að neðan.Opening ceremony and red carpet tonight ! ; #12stig #unbrokenPosted by María Ólafs on Sunday, May 17, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45 María Ólafs farin til Vínarborgar Íslenski hópurinn í Eurovision mun stíga á svið í Vín á þriðjudag. 13. maí 2015 12:12 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Sannkölluð Eurovision-grillveisla: Hópurinn þéttur fyrir Vín „Gott að hrista fólkið saman og koma öllum á sömu blaðsíðu,“ segir umboðsmaður hópsins. 13. maí 2015 12:04 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Stór dagur var hjá Eurovision förunum okkar í dag en áðan fór fram opnunarathöfn Eurovision hátíðarinnar. María Ólafsdóttir var stórglæsileg á rauða dreglinum eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. María var berfætt með gylltar tær á rauða dreglinum og veifaði íslenska fánanum. Opnunarhátiðin fór fram klukkan fjögur í dag á íslenskum tíma. Upptöku af atburðinum má sjá hér að neðan. Eins og sést voru keppendur í sínu fínasta pússi og voru spurðir spjörunum úr af fjölmiðlafólki. María og íslenski hópurinn sjást þegar klukkustund og 26 mínútur eru liðnar af myndbandinu. „Hún gleymdi skónum sínum,“ hrópaði konan sem lýsti viðburðinum í gríni þegar María steig út úr bílnum á rauða dregilinn. Síðan vísaði hún í blaðamannaviðtal við Maríu þar sem hún útskýrir skóleysið og hvernig það að vera berfætt hjálpar henni að ná jarðtengingu. „Virkilega indæl ung kona,“ segir hún svo. Þeim virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór Jónsson sé bakraddasöngvari hjá henni þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. Þegar klukkustund og þrjátíu mínútur eru liðnar af myndbandinu má heyra rödd Maríu í fjarska syngja lagið sitt.Hér að neðan má fylgjast með hópnum á Watchbox en í dag tóku stúlkur úr hópnum við keflinu. Í myndböndunum má sjá Lísu Hafliðadóttur, maka Friðriks Dórs, og Dóru Júlíu, kærustu Pálma Ragnars Ásgeirssonar. Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með fulltrúum okkar í Vín næstu vikuna en María og co fara á kostum í skemmtilegum Watchbox og Snapchat-færslum sem birtast hér á Vísi.Smellið á skjáinn til að sjá næstu færslu Watchbox. María var stórglæsileg eins og sjá má í færslu á Facebook síðu hennar hér að neðan.Opening ceremony and red carpet tonight ! ; #12stig #unbrokenPosted by María Ólafs on Sunday, May 17, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45 María Ólafs farin til Vínarborgar Íslenski hópurinn í Eurovision mun stíga á svið í Vín á þriðjudag. 13. maí 2015 12:12 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Sannkölluð Eurovision-grillveisla: Hópurinn þéttur fyrir Vín „Gott að hrista fólkið saman og koma öllum á sömu blaðsíðu,“ segir umboðsmaður hópsins. 13. maí 2015 12:04 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45
María Ólafs farin til Vínarborgar Íslenski hópurinn í Eurovision mun stíga á svið í Vín á þriðjudag. 13. maí 2015 12:12
Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13
Sannkölluð Eurovision-grillveisla: Hópurinn þéttur fyrir Vín „Gott að hrista fólkið saman og koma öllum á sömu blaðsíðu,“ segir umboðsmaður hópsins. 13. maí 2015 12:04