Selma Björnsdóttir fór vel yfir sporin með söngkonunni en hinn 22 ára María verður fulltrúi Íslands í keppninni í ár. Hún syngur lagið Unbroken á fimmtudagskvöldið.
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi fór hún á kostum á æfingunni og var Selma yfirsig ánægð með frammistöðuna. Fyrra undanúrslitakvöldið fer fram í kvöld.
Sjá einnig: Fyrra undanúrslitakvöldið í beinni: Hvaða þjóðir komast áfram?