Flatbotna skór bannaðir í Cannes 19. maí 2015 23:00 Leikkonan Emilu Blunt mótmælti þessum reglum rauða dregilsins harðlega á blaðamannafundi í morgun. Glamour/Getty Fréttir af ströngum reglum á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í Cannes hafa vakið mikla athygli í dag þegar upp komst að konum var vísað af rauða dreglinum á frumsýningu myndarinnar Carol, fyrir það eitt að vera ekki klæddar í háa hæla. BBC greinir frá þessu en þar kemur fram að ekki eru til reglur þess efnis að allar konur verði að vera í háhæluðum skóm á rauða dreglinum á hátíðinni. Konurnar sem um ræðir voru allar með miða á myndina og skiljanlega svekktar að vera vísað frá vegna skóbúnaðar. Leikkonan Emily Blunt var harðorð vegna málsins á blaðamannafundi í Cannes í morgun, þar sem hún var að kynna mynd sína Sicaro. "Mér finnst að allir ættu að vera í flatbotna skóm, ef ég að vera alveg hreinskilin." Glamour tekur undir þau orð leikkonunnar. Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour
Fréttir af ströngum reglum á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í Cannes hafa vakið mikla athygli í dag þegar upp komst að konum var vísað af rauða dreglinum á frumsýningu myndarinnar Carol, fyrir það eitt að vera ekki klæddar í háa hæla. BBC greinir frá þessu en þar kemur fram að ekki eru til reglur þess efnis að allar konur verði að vera í háhæluðum skóm á rauða dreglinum á hátíðinni. Konurnar sem um ræðir voru allar með miða á myndina og skiljanlega svekktar að vera vísað frá vegna skóbúnaðar. Leikkonan Emily Blunt var harðorð vegna málsins á blaðamannafundi í Cannes í morgun, þar sem hún var að kynna mynd sína Sicaro. "Mér finnst að allir ættu að vera í flatbotna skóm, ef ég að vera alveg hreinskilin." Glamour tekur undir þau orð leikkonunnar.
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour