Nepal þarf mikla hjálp til endurbyggingar - Myndbönd Samúel Karl Ólason skrifar 4. maí 2015 11:21 Uppbygging í Nepal mun taka mikinn tíma og vera mjög kostnaðarsöm. Vísir/EPA Yfirvöld í Nepal segjast þurfa gríðarlega mikla aðstoð til uppbyggingar á næstu vikum. Landið er eitt af þeim fátækustu í heiminum og efnahagur þess byggir að miklu leyti á ferðaþjónustu, sem nú er i lamasessi. Minnst 7.200 manns létu lífið í jarðskjálftanum, þann 25. apríl sem var 7,8 stig. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa 4.050 björgunarmenn frá 34 löndum lagt leið sína til Nepal. „Eftir tvær til þrjár vikur þarf að gera umfangsmikla endurbyggingaráætlun,“ sagði Minendra Rijal, upplýsingaráðherra Nepal. „Þar munum við þurfa gífurlega hjálp frá alþjóðasamfélaginu.“ Hann sagði einnig að erlendir björgunarmenn væru velkomnir í Nepal, eins og lengi og þeirra væri þörf. Hann hefur áður sagt að þörf þeirra væri að minnka. Á næstu dögum mun Nepal leggja meiri áherslu á að aðstoða íbúa landsins en að leita eftirlifenda í rústum þeirra fjölmargra bygginga sem skemmdust eða hrundu í jarðskjálftanum. Um helgina var 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum húss sína, eftir að hann hafði setið þar fastur í sjö daga. Funchu Tamang fannst á laugardaginn og varð hann eingöngu fyrir smávægilegum meiðslum, samkvæmt ABC í Ástralíu. Þar að auki var þremur konum bjargað á sunnudaginn. Ein þeirra hafði grafist undir skriðu og hinar tvær voru fastar í húsarústum. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Tollafgreiðsla í Nepal tefur hjálparstarf Sameinuðu þjóðirnar hvetja yfirvöld í Nepal til að bregðast við vandanum. 2. maí 2015 23:30 Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns Þurfa tvo milljarða til uppbyggingar. 2. maí 2015 12:00 Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2. maí 2015 12:10 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Vika síðan skjálftinn stóri reið yfir. 3. maí 2015 17:46 32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. 1. maí 2015 21:45 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Yfirvöld í Nepal segjast þurfa gríðarlega mikla aðstoð til uppbyggingar á næstu vikum. Landið er eitt af þeim fátækustu í heiminum og efnahagur þess byggir að miklu leyti á ferðaþjónustu, sem nú er i lamasessi. Minnst 7.200 manns létu lífið í jarðskjálftanum, þann 25. apríl sem var 7,8 stig. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa 4.050 björgunarmenn frá 34 löndum lagt leið sína til Nepal. „Eftir tvær til þrjár vikur þarf að gera umfangsmikla endurbyggingaráætlun,“ sagði Minendra Rijal, upplýsingaráðherra Nepal. „Þar munum við þurfa gífurlega hjálp frá alþjóðasamfélaginu.“ Hann sagði einnig að erlendir björgunarmenn væru velkomnir í Nepal, eins og lengi og þeirra væri þörf. Hann hefur áður sagt að þörf þeirra væri að minnka. Á næstu dögum mun Nepal leggja meiri áherslu á að aðstoða íbúa landsins en að leita eftirlifenda í rústum þeirra fjölmargra bygginga sem skemmdust eða hrundu í jarðskjálftanum. Um helgina var 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum húss sína, eftir að hann hafði setið þar fastur í sjö daga. Funchu Tamang fannst á laugardaginn og varð hann eingöngu fyrir smávægilegum meiðslum, samkvæmt ABC í Ástralíu. Þar að auki var þremur konum bjargað á sunnudaginn. Ein þeirra hafði grafist undir skriðu og hinar tvær voru fastar í húsarústum.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Tollafgreiðsla í Nepal tefur hjálparstarf Sameinuðu þjóðirnar hvetja yfirvöld í Nepal til að bregðast við vandanum. 2. maí 2015 23:30 Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns Þurfa tvo milljarða til uppbyggingar. 2. maí 2015 12:00 Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2. maí 2015 12:10 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Vika síðan skjálftinn stóri reið yfir. 3. maí 2015 17:46 32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. 1. maí 2015 21:45 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Tollafgreiðsla í Nepal tefur hjálparstarf Sameinuðu þjóðirnar hvetja yfirvöld í Nepal til að bregðast við vandanum. 2. maí 2015 23:30
Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns Þurfa tvo milljarða til uppbyggingar. 2. maí 2015 12:00
Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2. maí 2015 12:10
101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Vika síðan skjálftinn stóri reið yfir. 3. maí 2015 17:46
32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. 1. maí 2015 21:45