Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2015 09:00 Manny Pacquiao var í rauða horninu, svo mikið er víst. vísir/getty Samsæriskenningar eru nú á lofti í hnefaleikaheiminum eftir að stór mistök dómaranna í bardaga Manny Pacquiao og Floyd Mayweather komu í ljós. Dómararnir Glenn Feldmann, Burt Clements og Dave Moretti úrskurðuðu allir Mayweather sigurinn aðfaranótt sunudags en á skorkortinu sést að kappinn sem barðist úr rauða horninu vann bardagann. Manny Pacquiao var í rauða horninu í bardaganum og vann hann samkvæmt skorkorti dómaranna. Líklegast er um mannleg mistök að ræða en áhugamenn um góðar samsæriskenningar hafa látið í sér heyra í netheimum síðan þetta kom í ljós. Neðst á kortinu stendur að Mayweather hafi unnið með einróma úrskurði dómara, en allir þrír notuðu rangan dálk til að gefa stig á meðan bardaganum stóð. Evander Holyfield, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, er einn þeirra sem efast um úrskurð dómaranna, en hann sagði í viðtali eftir bardagann að Pacquiao hefði unnið. Hér að neðan má sjá skorkort dómaranna og dæmi þess að Pacquiao var í rauða horninu. Úrslitunum verður þó ekki breytt úr þessu, enda líklega engin ástæða til.Fight of the century? Scam of the century. (Pacquiao is in red corner and Mayweather in the blue; reversed scores) pic.twitter.com/KaYlGeAgmV— Muhammad Syafiee (@OperationSyaf) May 3, 2015 Íþróttir Tengdar fréttir Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47 Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00 Uppselt í stæði fyrir einkaþotur Það var aðeins pláss fyrir þotuliðið á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao og það mætti allt á einkaþotum. 4. maí 2015 22:30 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Sjá meira
Samsæriskenningar eru nú á lofti í hnefaleikaheiminum eftir að stór mistök dómaranna í bardaga Manny Pacquiao og Floyd Mayweather komu í ljós. Dómararnir Glenn Feldmann, Burt Clements og Dave Moretti úrskurðuðu allir Mayweather sigurinn aðfaranótt sunudags en á skorkortinu sést að kappinn sem barðist úr rauða horninu vann bardagann. Manny Pacquiao var í rauða horninu í bardaganum og vann hann samkvæmt skorkorti dómaranna. Líklegast er um mannleg mistök að ræða en áhugamenn um góðar samsæriskenningar hafa látið í sér heyra í netheimum síðan þetta kom í ljós. Neðst á kortinu stendur að Mayweather hafi unnið með einróma úrskurði dómara, en allir þrír notuðu rangan dálk til að gefa stig á meðan bardaganum stóð. Evander Holyfield, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, er einn þeirra sem efast um úrskurð dómaranna, en hann sagði í viðtali eftir bardagann að Pacquiao hefði unnið. Hér að neðan má sjá skorkort dómaranna og dæmi þess að Pacquiao var í rauða horninu. Úrslitunum verður þó ekki breytt úr þessu, enda líklega engin ástæða til.Fight of the century? Scam of the century. (Pacquiao is in red corner and Mayweather in the blue; reversed scores) pic.twitter.com/KaYlGeAgmV— Muhammad Syafiee (@OperationSyaf) May 3, 2015
Íþróttir Tengdar fréttir Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47 Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00 Uppselt í stæði fyrir einkaþotur Það var aðeins pláss fyrir þotuliðið á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao og það mætti allt á einkaþotum. 4. maí 2015 22:30 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Sjá meira
Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47
Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00
Uppselt í stæði fyrir einkaþotur Það var aðeins pláss fyrir þotuliðið á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao og það mætti allt á einkaþotum. 4. maí 2015 22:30