Kjólaveisla á Met Gala 5. maí 2015 09:30 Augnakonfekt á rauða dreglinum fyrir Met Gala. Glamour/Getty Rauða dreglinum var rúllað út í New York í gærkvöldi er hinn árlegi góðgerðaviðburður Met Gala, eða Costume Institute Gala, fór fram. Tískuunnendur bíða alla jafna spenntir eftir þessum viðburði þar sem stjörnurnar fjölmenna í fylgd með stærstu fatahönnuðum heims, í sínu fínasta pússi. Þema ársins var China: Through the Looking Glass og mátti því sjá austurlenskan innblástur í fatavali flestra gesta. Glamour tók saman áhugaverðustu kjóla kvöldsins en það er óhætt að segja að gegnsætt hafi orðið fyrir valinu hjá mörgum. Glamour/GettyBeyonce klæddist fallegum, og ögn gegnsæjum, kjól eftir Givenchy.Georgia May Jagger í Gucci. Kim Kardashian í kjól eftir Peter Dundas fyrir Roberto Cavalli.Jennifer Lopes og Donatella Versace í kjól eftir þá síðarnefndu. Kendall Jenner í kjól frá Calvin Klein. Áhugavert fataval hjá Söruh Jessicu Parker þar sem höfuðbúnaðurinn frá Philip Treacy stal athyglinni. Kjólinn er sérsaumaður frá H&M. Miley Cyrus í kjól eftir Alexander Wang. Robert Pattinson og FKA Twigs í kjól eftir Christopher Kane. That's a wrap on the 2015 #MetGala! Take a 15-sec spin through the night. Video by @danilolauria. @metmuseum #ChinaLookingGlass A video posted by Vogue (@voguemagazine) on May 4, 2015 at 11:28pm PDT Mest lesið Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour
Rauða dreglinum var rúllað út í New York í gærkvöldi er hinn árlegi góðgerðaviðburður Met Gala, eða Costume Institute Gala, fór fram. Tískuunnendur bíða alla jafna spenntir eftir þessum viðburði þar sem stjörnurnar fjölmenna í fylgd með stærstu fatahönnuðum heims, í sínu fínasta pússi. Þema ársins var China: Through the Looking Glass og mátti því sjá austurlenskan innblástur í fatavali flestra gesta. Glamour tók saman áhugaverðustu kjóla kvöldsins en það er óhætt að segja að gegnsætt hafi orðið fyrir valinu hjá mörgum. Glamour/GettyBeyonce klæddist fallegum, og ögn gegnsæjum, kjól eftir Givenchy.Georgia May Jagger í Gucci. Kim Kardashian í kjól eftir Peter Dundas fyrir Roberto Cavalli.Jennifer Lopes og Donatella Versace í kjól eftir þá síðarnefndu. Kendall Jenner í kjól frá Calvin Klein. Áhugavert fataval hjá Söruh Jessicu Parker þar sem höfuðbúnaðurinn frá Philip Treacy stal athyglinni. Kjólinn er sérsaumaður frá H&M. Miley Cyrus í kjól eftir Alexander Wang. Robert Pattinson og FKA Twigs í kjól eftir Christopher Kane. That's a wrap on the 2015 #MetGala! Take a 15-sec spin through the night. Video by @danilolauria. @metmuseum #ChinaLookingGlass A video posted by Vogue (@voguemagazine) on May 4, 2015 at 11:28pm PDT
Mest lesið Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour