Ótrúleg björgun Hrund Þórsdóttir skrifar 30. apríl 2015 20:00 Sameinuðu þjóðirnar hafa úthlutað fimmtán milljónum dollara úr neyðarsjóðum sínum til hjálparstarfa í Nepal. Í það minnsta átta milljónir eiga um sárt að binda eftir jarðskjálftann um síðustu helgi og sjötíu þúsund byggingar hafa eyðilagst. Hjálparsveitir hafa streymt til landsins en erfiðlega gengur að koma aðstoð til svæðanna næst upptökum skjálftans og óánægja fer vaxandi með frammistöðu stjórnvalda. „Allt sem við áttum er farið en yfirvöld gera ekkert fyrir okkur,“ segir kennarinn Shim Bahkta Kattel, sem býr í bænum Katteldata. „Erlendar þjóðir senda mikla hjálp til landsins okkar, en vegna spillingar fáum við enga aðstoð.“ Í miðri ringulreiðinni vekur björgun fimmtán ára drengs von í brjósti landsmanna, en hann hafði legið undir rústum í á sjötta dag. Hann var með meðvitund þegar hann fannst og tók í hendur bjargvætta sinna. Læknar segja ástand drengsins furðu gott og sýnt er frá björguninni og rætt við drenginn í meðfylgjandi myndskeiði. „Hann var í fimm daga án matar og vatns og það er með ólíkindum að hann skuli hafa bjargast,“ segir læknir hans, Eran Tal Or. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Átta milljónir þurfa aðstoð Sameinuðu þjóðirnar segja brýnt að koma neyðarbúnaði til fólks í Nepal. 30. apríl 2015 07:00 Veita aðstoð í smábæjum Í lok vikunnar heldur Anup Gurung til Nepal frá Íslandi, en hann er búsettur hér. 29. apríl 2015 12:00 Þjóðarsorg lýst yfir í Nepal Forsætisráðherra Nepals segir að fjöldi látinna gæti nálgast tíu þúsund. 29. apríl 2015 07:00 Íslendingar taka höndum saman og safna fyrir bágstadda í Nepal Meðlimir í félagi Nepala á Íslandi hvetja fólk til þess að gefa í safnanir vegna jarðskjálftanna í Nepal. Margt smátt gerir eitt stórt og hver einasta gjöf, hvort sem er peningur eða föt, hjálpar. 29. apríl 2015 09:00 Skjálftinn í Nepal: Bjargað eftir 82 tíma í rústunum Frönsk björgunarsveit bjargaði í dag hinum 28 ára Rishi Khanal úr rústum byggingar í Katmandú. 29. apríl 2015 10:19 Tæpar tvær milljónir barna þurfa á aðstoð að halda Mikil þörf er á bráðri læknisaðstoð. 29. apríl 2015 18:06 Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Fjögurra mánaða dreng var bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. 29. apríl 2015 20:11 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar hafa úthlutað fimmtán milljónum dollara úr neyðarsjóðum sínum til hjálparstarfa í Nepal. Í það minnsta átta milljónir eiga um sárt að binda eftir jarðskjálftann um síðustu helgi og sjötíu þúsund byggingar hafa eyðilagst. Hjálparsveitir hafa streymt til landsins en erfiðlega gengur að koma aðstoð til svæðanna næst upptökum skjálftans og óánægja fer vaxandi með frammistöðu stjórnvalda. „Allt sem við áttum er farið en yfirvöld gera ekkert fyrir okkur,“ segir kennarinn Shim Bahkta Kattel, sem býr í bænum Katteldata. „Erlendar þjóðir senda mikla hjálp til landsins okkar, en vegna spillingar fáum við enga aðstoð.“ Í miðri ringulreiðinni vekur björgun fimmtán ára drengs von í brjósti landsmanna, en hann hafði legið undir rústum í á sjötta dag. Hann var með meðvitund þegar hann fannst og tók í hendur bjargvætta sinna. Læknar segja ástand drengsins furðu gott og sýnt er frá björguninni og rætt við drenginn í meðfylgjandi myndskeiði. „Hann var í fimm daga án matar og vatns og það er með ólíkindum að hann skuli hafa bjargast,“ segir læknir hans, Eran Tal Or.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Átta milljónir þurfa aðstoð Sameinuðu þjóðirnar segja brýnt að koma neyðarbúnaði til fólks í Nepal. 30. apríl 2015 07:00 Veita aðstoð í smábæjum Í lok vikunnar heldur Anup Gurung til Nepal frá Íslandi, en hann er búsettur hér. 29. apríl 2015 12:00 Þjóðarsorg lýst yfir í Nepal Forsætisráðherra Nepals segir að fjöldi látinna gæti nálgast tíu þúsund. 29. apríl 2015 07:00 Íslendingar taka höndum saman og safna fyrir bágstadda í Nepal Meðlimir í félagi Nepala á Íslandi hvetja fólk til þess að gefa í safnanir vegna jarðskjálftanna í Nepal. Margt smátt gerir eitt stórt og hver einasta gjöf, hvort sem er peningur eða föt, hjálpar. 29. apríl 2015 09:00 Skjálftinn í Nepal: Bjargað eftir 82 tíma í rústunum Frönsk björgunarsveit bjargaði í dag hinum 28 ára Rishi Khanal úr rústum byggingar í Katmandú. 29. apríl 2015 10:19 Tæpar tvær milljónir barna þurfa á aðstoð að halda Mikil þörf er á bráðri læknisaðstoð. 29. apríl 2015 18:06 Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Fjögurra mánaða dreng var bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. 29. apríl 2015 20:11 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Átta milljónir þurfa aðstoð Sameinuðu þjóðirnar segja brýnt að koma neyðarbúnaði til fólks í Nepal. 30. apríl 2015 07:00
Veita aðstoð í smábæjum Í lok vikunnar heldur Anup Gurung til Nepal frá Íslandi, en hann er búsettur hér. 29. apríl 2015 12:00
Þjóðarsorg lýst yfir í Nepal Forsætisráðherra Nepals segir að fjöldi látinna gæti nálgast tíu þúsund. 29. apríl 2015 07:00
Íslendingar taka höndum saman og safna fyrir bágstadda í Nepal Meðlimir í félagi Nepala á Íslandi hvetja fólk til þess að gefa í safnanir vegna jarðskjálftanna í Nepal. Margt smátt gerir eitt stórt og hver einasta gjöf, hvort sem er peningur eða föt, hjálpar. 29. apríl 2015 09:00
Skjálftinn í Nepal: Bjargað eftir 82 tíma í rústunum Frönsk björgunarsveit bjargaði í dag hinum 28 ára Rishi Khanal úr rústum byggingar í Katmandú. 29. apríl 2015 10:19
Tæpar tvær milljónir barna þurfa á aðstoð að halda Mikil þörf er á bráðri læknisaðstoð. 29. apríl 2015 18:06
Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Fjögurra mánaða dreng var bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. 29. apríl 2015 20:11