Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2015 11:30 Kári Maríasson með þjálfaranum Israel Martin til vinstri. Myron Dempsey í leik með Tindastóli til hægri. Vísir/Auðunn/Stefán Myron Dempsey spilaði ekki með Tindastóli gegn KR í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í gær. Hann fékk högg á augað á æfingu og treysti sér ekki til að spila leikinn. „Hann fékk lyklana að bílnum og ætlaði að vera þar til að vera í myrkrinu. En hann kom svo aftur inn í hús og horfði á leikinn,“ sagði Kári Maríasson, aðstoðarþjálfari Tindastóls, við Vísi í dag. Hann segir enn óvíst um þátttöku hans í leik liðanna á fimmtudag en Dempsey fór til læknis í morgun. Kári vonast til að endurheimta bæði hann og Darrell Flake fyrir þriðja leik liðanna í rimmunni en hann fer fram á sunnudag. „En auðvitað vonumst við að fá Dempsey inn strax á fimmtudaginn. Við vorum arfaslakir í frákastabaráttunni án hans og þurfum á honum að halda. Það verður að koma í ljós hvort hann nái leiknum.“ Flake var úr leik í tvo mánuði í vetur eftir að hann brákaði bein í fæti í nóvember. Kári segir að Flake hafi jafnvel talið að um samskonar meiðsli væri að ræða en að hann ætti eftir að fara í frekari rannsóknir. Það gekk svo á ýmsu í rútuferðinni heim á Sauðárkrók en ein rúða brotnaði á leiðinni. „Það var hvasst og það myndaðist svo mikill þrýstingur þegar við mættum flutningabíl að ein rúðan splundraðist,“ segir Kári sem segir að hans menn kippi sér ekki upp við þetta. „Við höfum farið í um 30 ferðir í vetur og um 3-4 hafa verið í lagi. Við höfum þurft að glíma við seinkanir, lélega færð, ómögulegt skyggni og tekið á okkur ýmsar krókaleiðir til að komast á leiðarenda.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45 Stólarnir hafa steinlegið í fjórum af fimm leikjum sínum í lokaúrslitum Tindastóll byrjaði ekki vel í úrslitaeinvíginu á móti KR þegar liðið tapaði með tuttugu stigum á móti Íslandsmeisturunum í DHL-höllinni í gærkvöldi. 21. apríl 2015 11:00 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Sjá meira
Myron Dempsey spilaði ekki með Tindastóli gegn KR í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í gær. Hann fékk högg á augað á æfingu og treysti sér ekki til að spila leikinn. „Hann fékk lyklana að bílnum og ætlaði að vera þar til að vera í myrkrinu. En hann kom svo aftur inn í hús og horfði á leikinn,“ sagði Kári Maríasson, aðstoðarþjálfari Tindastóls, við Vísi í dag. Hann segir enn óvíst um þátttöku hans í leik liðanna á fimmtudag en Dempsey fór til læknis í morgun. Kári vonast til að endurheimta bæði hann og Darrell Flake fyrir þriðja leik liðanna í rimmunni en hann fer fram á sunnudag. „En auðvitað vonumst við að fá Dempsey inn strax á fimmtudaginn. Við vorum arfaslakir í frákastabaráttunni án hans og þurfum á honum að halda. Það verður að koma í ljós hvort hann nái leiknum.“ Flake var úr leik í tvo mánuði í vetur eftir að hann brákaði bein í fæti í nóvember. Kári segir að Flake hafi jafnvel talið að um samskonar meiðsli væri að ræða en að hann ætti eftir að fara í frekari rannsóknir. Það gekk svo á ýmsu í rútuferðinni heim á Sauðárkrók en ein rúða brotnaði á leiðinni. „Það var hvasst og það myndaðist svo mikill þrýstingur þegar við mættum flutningabíl að ein rúðan splundraðist,“ segir Kári sem segir að hans menn kippi sér ekki upp við þetta. „Við höfum farið í um 30 ferðir í vetur og um 3-4 hafa verið í lagi. Við höfum þurft að glíma við seinkanir, lélega færð, ómögulegt skyggni og tekið á okkur ýmsar krókaleiðir til að komast á leiðarenda.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45 Stólarnir hafa steinlegið í fjórum af fimm leikjum sínum í lokaúrslitum Tindastóll byrjaði ekki vel í úrslitaeinvíginu á móti KR þegar liðið tapaði með tuttugu stigum á móti Íslandsmeisturunum í DHL-höllinni í gærkvöldi. 21. apríl 2015 11:00 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Sjá meira
Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45
Stólarnir hafa steinlegið í fjórum af fimm leikjum sínum í lokaúrslitum Tindastóll byrjaði ekki vel í úrslitaeinvíginu á móti KR þegar liðið tapaði með tuttugu stigum á móti Íslandsmeisturunum í DHL-höllinni í gærkvöldi. 21. apríl 2015 11:00
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti