Ungmenni reyndu að stela skóm í Laugardalslaug Atli Ísleifsson skrifar 25. apríl 2015 09:46 Ungmennin voru handsömuð og reyndust vera með skópör sundlaugargesta í fórum sínum. Vísir/Stefán Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru vægast sagt fjölbreytt í nótt. Á ellefta tímanum í gærkvöld óskaði starfsfólk Laugardalslaugar eftir aðstoð lögreglu vegna ungmenna sem voru að stela skóm. Þar voru á ferð tveir piltar og tvær stúlkur. Þau voru handsömuð og reyndust vera með skópör sundlaugargesta í fórum sínum. Fyrr um kvöldið aðstoða lögreglan starfsmenn Tollgæslunnar við Sundahöfn vegna fíkniefna sem fundust hjá skipverja í erlendum togara. Þá voru afskipti höfð af ungum manni við Stjórnarráð Íslands á öðrum tímanum í nótt. Maðurinn hafði kastað af sér vatni við Stjórnarráðið og verður að sögn lögreglu kærður fyrir brot á lögreglusamþykkt. Þá neitaði maðurinn að gefa upp nafn og kennitölu og var því handtekinn. Maðurinn gaf lögreglu persónuupplýsingar þegar hann var kominn í lögreglubifreið og var þá látinn laus. Þá segir í dagbók lögreglu að nokkrir bílstjórar hafi verið stöðvaðir, grunaðir ýmist um vímuefna- eða ölvunarakstur. Sundlaugar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru vægast sagt fjölbreytt í nótt. Á ellefta tímanum í gærkvöld óskaði starfsfólk Laugardalslaugar eftir aðstoð lögreglu vegna ungmenna sem voru að stela skóm. Þar voru á ferð tveir piltar og tvær stúlkur. Þau voru handsömuð og reyndust vera með skópör sundlaugargesta í fórum sínum. Fyrr um kvöldið aðstoða lögreglan starfsmenn Tollgæslunnar við Sundahöfn vegna fíkniefna sem fundust hjá skipverja í erlendum togara. Þá voru afskipti höfð af ungum manni við Stjórnarráð Íslands á öðrum tímanum í nótt. Maðurinn hafði kastað af sér vatni við Stjórnarráðið og verður að sögn lögreglu kærður fyrir brot á lögreglusamþykkt. Þá neitaði maðurinn að gefa upp nafn og kennitölu og var því handtekinn. Maðurinn gaf lögreglu persónuupplýsingar þegar hann var kominn í lögreglubifreið og var þá látinn laus. Þá segir í dagbók lögreglu að nokkrir bílstjórar hafi verið stöðvaðir, grunaðir ýmist um vímuefna- eða ölvunarakstur.
Sundlaugar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira