Hafþór í öðru sæti að loknum fyrri degi og kominn í ísbað Atli Ísleifsson skrifar 25. apríl 2015 13:27 Hafþór Júlíus Björnsson er í öðru sæti að loknum fyrri deginum af tveimur í úrslitum í keppninni um Sterkasta mann heims sem fram fer í Malasíu. Brian Shaw er efstur með 29 stig að loknum fyrri degi en Hafþór fylgir fast á hæla Shaw með 26 stig. Zydrunas Savickas er svo næstur með 23,5 stig og Eddie Hall með 23 stig. Fyrsta grein dagsins var Uxaganga þar sem keppendur kepptu í að bera grindur á öxlunum með sex háskólanemum tuttugu metra vegalengd, alls um 500 kíló. Einar Magnús Ólafíuson og Andri Reyr Vignisson segja keppnina hafa verið æsispennandi. „Brian Shaw var rétt á undan Hafþóri allt fram að fimmtán metrum þegar okkar maður tók á rás og þeystist fram úr honum og sigraði þar af leiðandi með miklum anda í fyrstu grein.“ Þeir félagar segja aðra grein dagsins hafa verið 370 kílóa réttstöðulyfta. „Réttstöðulyfta er ekki ein sterkasta grein Hafþórs en formið á okkar manni er mjög gott og tók hann 6 gildar lyftur sem skiluðu honum þriðja sæti í þeirri grein og því litu hlutirnir vel út eftir tvær fyrstu greinarnar.“ Síðasta grein dagsins var svo trukkadráttur þar sem draga þurfti 28 tonna trukk 25 metra. Trukkadrátturinn er ein besta grein Hafþórs og dró hann trukkinn rúman 21 metra sem að skilaði honum þriðja sætinu. Enginn keppenda dró trukkinn alla leið og voru það aðeins sentimetrar sem að skildu að í lokin, að sögn þeirra Andra og Einars. Þeir segja Hafþór Júlíus vera ánægðan með daginn. „Hann er kominn í ísbað og tekur sér góða hvíld til morguns þar sem bíða hans þrjár greinar sem munu skera úr um hver verður sterkasti maður heims.Sjá má myndband af uxagöngunni hér.Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015. Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Hafþór enn efstur í sínum riðli Hafþór er með 26 stig en næsti maður á eftir honum er með 21 stig. 21. apríl 2015 15:00 Hafþór fór létt með risavöxnu sirkuslóðin Bar meiddan félaga sinn inn í læknistjald. Óvíst með áframhaldandi þátttöku Benedikts. 20. apríl 2015 16:54 Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti og ostaköku kvöldið fyrir fyrsta keppnisdag Fékk að prófa áhöldin sem notuð verða á morgun, fyrsta keppnisdag mótsins. 18. apríl 2015 20:34 Fjallið flaug í úrslitin: „Þetta var bara létt æfing“ Hafþór Júlíus Björnsson keppti í einni grein í keppninni um Sterkasta mann heims í Kuala Lumpur í dag og var um enga smá grein að ræða, Atlasssteinana. 22. apríl 2015 22:58 Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson er í öðru sæti að loknum fyrri deginum af tveimur í úrslitum í keppninni um Sterkasta mann heims sem fram fer í Malasíu. Brian Shaw er efstur með 29 stig að loknum fyrri degi en Hafþór fylgir fast á hæla Shaw með 26 stig. Zydrunas Savickas er svo næstur með 23,5 stig og Eddie Hall með 23 stig. Fyrsta grein dagsins var Uxaganga þar sem keppendur kepptu í að bera grindur á öxlunum með sex háskólanemum tuttugu metra vegalengd, alls um 500 kíló. Einar Magnús Ólafíuson og Andri Reyr Vignisson segja keppnina hafa verið æsispennandi. „Brian Shaw var rétt á undan Hafþóri allt fram að fimmtán metrum þegar okkar maður tók á rás og þeystist fram úr honum og sigraði þar af leiðandi með miklum anda í fyrstu grein.“ Þeir félagar segja aðra grein dagsins hafa verið 370 kílóa réttstöðulyfta. „Réttstöðulyfta er ekki ein sterkasta grein Hafþórs en formið á okkar manni er mjög gott og tók hann 6 gildar lyftur sem skiluðu honum þriðja sæti í þeirri grein og því litu hlutirnir vel út eftir tvær fyrstu greinarnar.“ Síðasta grein dagsins var svo trukkadráttur þar sem draga þurfti 28 tonna trukk 25 metra. Trukkadrátturinn er ein besta grein Hafþórs og dró hann trukkinn rúman 21 metra sem að skilaði honum þriðja sætinu. Enginn keppenda dró trukkinn alla leið og voru það aðeins sentimetrar sem að skildu að í lokin, að sögn þeirra Andra og Einars. Þeir segja Hafþór Júlíus vera ánægðan með daginn. „Hann er kominn í ísbað og tekur sér góða hvíld til morguns þar sem bíða hans þrjár greinar sem munu skera úr um hver verður sterkasti maður heims.Sjá má myndband af uxagöngunni hér.Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015.
Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Hafþór enn efstur í sínum riðli Hafþór er með 26 stig en næsti maður á eftir honum er með 21 stig. 21. apríl 2015 15:00 Hafþór fór létt með risavöxnu sirkuslóðin Bar meiddan félaga sinn inn í læknistjald. Óvíst með áframhaldandi þátttöku Benedikts. 20. apríl 2015 16:54 Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti og ostaköku kvöldið fyrir fyrsta keppnisdag Fékk að prófa áhöldin sem notuð verða á morgun, fyrsta keppnisdag mótsins. 18. apríl 2015 20:34 Fjallið flaug í úrslitin: „Þetta var bara létt æfing“ Hafþór Júlíus Björnsson keppti í einni grein í keppninni um Sterkasta mann heims í Kuala Lumpur í dag og var um enga smá grein að ræða, Atlasssteinana. 22. apríl 2015 22:58 Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Hafþór enn efstur í sínum riðli Hafþór er með 26 stig en næsti maður á eftir honum er með 21 stig. 21. apríl 2015 15:00
Hafþór fór létt með risavöxnu sirkuslóðin Bar meiddan félaga sinn inn í læknistjald. Óvíst með áframhaldandi þátttöku Benedikts. 20. apríl 2015 16:54
Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti og ostaköku kvöldið fyrir fyrsta keppnisdag Fékk að prófa áhöldin sem notuð verða á morgun, fyrsta keppnisdag mótsins. 18. apríl 2015 20:34
Fjallið flaug í úrslitin: „Þetta var bara létt æfing“ Hafþór Júlíus Björnsson keppti í einni grein í keppninni um Sterkasta mann heims í Kuala Lumpur í dag og var um enga smá grein að ræða, Atlasssteinana. 22. apríl 2015 22:58
Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55