Glamour-eftirlæti: 93 ára tískudrottning Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 16:41 Iris Apfel Vísir/Getty Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston. Mest lesið Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Áfram stelpur! Glamour Brad og Angelina selja ólífuolíu saman Glamour
Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston.
Mest lesið Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Áfram stelpur! Glamour Brad og Angelina selja ólífuolíu saman Glamour