Glamour-eftirlæti: 93 ára tískudrottning Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 16:41 Iris Apfel Vísir/Getty Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston. Mest lesið Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour
Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston.
Mest lesið Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour