Skilaboð til allra tísku-unnenda! Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 17:03 Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue. Mest lesið Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Louis Vuitton opnar sérbúð fyrir strigaskóinn vinsæla Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour Þú ert basic! Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour
Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue.
Mest lesið Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Louis Vuitton opnar sérbúð fyrir strigaskóinn vinsæla Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour Þú ert basic! Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour