Skilaboð til allra tísku-unnenda! Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 17:03 Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue. Mest lesið Nær Kylie að botna Kim? Glamour Lady Gaga stal senunni í Versace Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour
Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue.
Mest lesið Nær Kylie að botna Kim? Glamour Lady Gaga stal senunni í Versace Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour