Skilaboð til allra tísku-unnenda! Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 17:03 Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue. Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour
Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue.
Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour