Slakt að keppandi þurfi að kæra er brautarverðir sjá brotið 28. apríl 2015 12:26 Ingvar Hjartarson. mynd/fjolnir.is Ingvar Hjartarson, sem varð að sætta sig við silfurverðlaun í umdeildu Víðavangshlaupi ÍR, er ekki par sáttur við þá niðurstöðu að Arnar Pétursson fái að halda gullverðlaunum sínum.Sjá einnig: Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Á myndbandi af æsispennandi lokaspretti Arnars og Ingvars sést hvar Arnar styttir sér leið í lokabeygjunni og kemur svo rétt á undan Ingvari í mark. ÍR-ingar funduðu með frjálsíþróttasambandi Íslands vegna málsins og niðurstaðan var sú að Arnar hafi ekki rofið neinar merkingar og svo var kærufresturinn runninn út.Sjá einnig: Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Ingvar unir þessari niðurstöðu illa og sendi í morgun tölvupóst á hlaupstjóra Víðavagnshlaupsins þar sem hann óskar svara við nokkrum spurningum.Tölvupóstur Ingvars:Mig langaði að spyrjast fyrir um nokkur atriði varðandi hlaupið og lokasprettinn.1. Þú segir að fengið hafi verið álit hjá FRÍ við úrskurð málsins, mig langar gjarnan að vita hvaða nefnd eða einstaklingar það voru?2. Hvernig geta þeir dæmt í málinu án þess að vera með lykil gögn eins og myndbandið sem sýna atvikið?3. Er það ekki hlutverk brautarvarða að tilkynna ef hlaupari brýtur á reglum hlaupsins?4. Ég velti því fyrir mér hvort það sé ekki hægt að kæra þetta mat nefndarinnar þar sem gögn lágu ekki fyrir þegar úrskurður er dæmdur?Ég sé ekki almenninlega hvað gerðist fyrr en í gær þegar að ég sé myndbandið á netinu. Mér þykir afskaplega slakt ef að keppandi þurfi að kæra þegar að brautarverðir og stjórnarmeðlimur FRÍ sjá þetta og geta horft framhjá þessu þegar þeir sjá þetta miklu betur en ég.Auk þess vissi ég ekki um þennan kærufrest því ég heyrði eftir hlaupið að það væri 2-3 daga kærufrestur. Það er t.d. ekki hlutverk keppenda að kæra þegar langstökkvari stígur yfir línu í stökki heldur eru starfsmenn sem dæma þá um stökkið.B.kv.Ingvar HjartarsonFjölni Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Ekki er forsenda til að breyta neinu er varðar úrslitin í karlaflokki í Víðavangshlaupi ÍR þótt sigurvegarinn hafi stytt sér leið á lokasprettinum. 28. apríl 2015 10:50 Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Mótshaldarar Víðavangshlaups ÍR vilja koma á framfæri að framkvæmd hlaupsins og merkingar brautar hafi verið í samræmi við það sem tíðkast hefur hérlendis með hlaup sem þetta. 28. apríl 2015 11:20 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Sjá meira
Ingvar Hjartarson, sem varð að sætta sig við silfurverðlaun í umdeildu Víðavangshlaupi ÍR, er ekki par sáttur við þá niðurstöðu að Arnar Pétursson fái að halda gullverðlaunum sínum.Sjá einnig: Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Á myndbandi af æsispennandi lokaspretti Arnars og Ingvars sést hvar Arnar styttir sér leið í lokabeygjunni og kemur svo rétt á undan Ingvari í mark. ÍR-ingar funduðu með frjálsíþróttasambandi Íslands vegna málsins og niðurstaðan var sú að Arnar hafi ekki rofið neinar merkingar og svo var kærufresturinn runninn út.Sjá einnig: Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Ingvar unir þessari niðurstöðu illa og sendi í morgun tölvupóst á hlaupstjóra Víðavagnshlaupsins þar sem hann óskar svara við nokkrum spurningum.Tölvupóstur Ingvars:Mig langaði að spyrjast fyrir um nokkur atriði varðandi hlaupið og lokasprettinn.1. Þú segir að fengið hafi verið álit hjá FRÍ við úrskurð málsins, mig langar gjarnan að vita hvaða nefnd eða einstaklingar það voru?2. Hvernig geta þeir dæmt í málinu án þess að vera með lykil gögn eins og myndbandið sem sýna atvikið?3. Er það ekki hlutverk brautarvarða að tilkynna ef hlaupari brýtur á reglum hlaupsins?4. Ég velti því fyrir mér hvort það sé ekki hægt að kæra þetta mat nefndarinnar þar sem gögn lágu ekki fyrir þegar úrskurður er dæmdur?Ég sé ekki almenninlega hvað gerðist fyrr en í gær þegar að ég sé myndbandið á netinu. Mér þykir afskaplega slakt ef að keppandi þurfi að kæra þegar að brautarverðir og stjórnarmeðlimur FRÍ sjá þetta og geta horft framhjá þessu þegar þeir sjá þetta miklu betur en ég.Auk þess vissi ég ekki um þennan kærufrest því ég heyrði eftir hlaupið að það væri 2-3 daga kærufrestur. Það er t.d. ekki hlutverk keppenda að kæra þegar langstökkvari stígur yfir línu í stökki heldur eru starfsmenn sem dæma þá um stökkið.B.kv.Ingvar HjartarsonFjölni
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Ekki er forsenda til að breyta neinu er varðar úrslitin í karlaflokki í Víðavangshlaupi ÍR þótt sigurvegarinn hafi stytt sér leið á lokasprettinum. 28. apríl 2015 10:50 Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Mótshaldarar Víðavangshlaups ÍR vilja koma á framfæri að framkvæmd hlaupsins og merkingar brautar hafi verið í samræmi við það sem tíðkast hefur hérlendis með hlaup sem þetta. 28. apríl 2015 11:20 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Sjá meira
Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Ekki er forsenda til að breyta neinu er varðar úrslitin í karlaflokki í Víðavangshlaupi ÍR þótt sigurvegarinn hafi stytt sér leið á lokasprettinum. 28. apríl 2015 10:50
Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Mótshaldarar Víðavangshlaups ÍR vilja koma á framfæri að framkvæmd hlaupsins og merkingar brautar hafi verið í samræmi við það sem tíðkast hefur hérlendis með hlaup sem þetta. 28. apríl 2015 11:20