Tsipras bjartsýnn á samkomulag innan tveggja vikna Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2015 12:27 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segist bjartsýnn. Vísir/AFP Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segist bjartsýnn á að Grikklandsstjórn nái samkomulagi við lánadrottna sína innan tveggja vikna. Tsipras hefur dregið Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra landsins, úr samninganefndinni en Varoufakis hefur reitt ýmsa evrópuska starfsbræður sína til reiði með framkomu sinni og kröfum.Í frétt Reuters kemur fram að Tsipras segist reiðubúinn að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um væntanlegan samning ef Grikklandsstjórn myndi álíta kröfur lánadrottna óásættanlegar. Opinberir sjóðir Grikklandsstjórnar eru að tæmast en viðræður við fulltrúa ESB, Evrópska seðlabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafa gengið erfiðlega vegna krafna þeirra um að Grikkir ráðist í frekari aðhaldsaðgerðir líkt og frekari lækkun lífeyrisgreiðslna og einkavæðingu ríkisfyrirtækja. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir munu klára allt lausafé til að greiða laun í lok mánaðar Eiga að greiða milljarð evra til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í fyrri hluta næsta mánaðar. 17. apríl 2015 22:35 Mest lesið Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segist bjartsýnn á að Grikklandsstjórn nái samkomulagi við lánadrottna sína innan tveggja vikna. Tsipras hefur dregið Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra landsins, úr samninganefndinni en Varoufakis hefur reitt ýmsa evrópuska starfsbræður sína til reiði með framkomu sinni og kröfum.Í frétt Reuters kemur fram að Tsipras segist reiðubúinn að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um væntanlegan samning ef Grikklandsstjórn myndi álíta kröfur lánadrottna óásættanlegar. Opinberir sjóðir Grikklandsstjórnar eru að tæmast en viðræður við fulltrúa ESB, Evrópska seðlabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafa gengið erfiðlega vegna krafna þeirra um að Grikkir ráðist í frekari aðhaldsaðgerðir líkt og frekari lækkun lífeyrisgreiðslna og einkavæðingu ríkisfyrirtækja.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir munu klára allt lausafé til að greiða laun í lok mánaðar Eiga að greiða milljarð evra til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í fyrri hluta næsta mánaðar. 17. apríl 2015 22:35 Mest lesið Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Grikkir munu klára allt lausafé til að greiða laun í lok mánaðar Eiga að greiða milljarð evra til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í fyrri hluta næsta mánaðar. 17. apríl 2015 22:35