Þeir sem stunda kynlíf reglulega fá hærri laun ingvar haraldsson skrifar 28. apríl 2015 17:28 Ekki skal fullyrt um laun njósnara hennar hátignar enda var hann ekki hluti af rannsókninni. mynd/getty Þeir sem stunda kynlíf tvisvar til þrisvar í viku fá 4,5 prósent hærri laun en þeir sem sjaldnar stunda kynlíf. Þetta er niðurstaða rannsóknar grískra háskóla sem náði til 7.500 einstaklinga. The Daily Mail greinir frá.Forsprakki rannsakenda, Nick Drydakis frá Anglia Ruskin háskólanum, segir að bæði séu til kenningar um að skírlífi leiði til lægri launa og lægri laun leiði til þess að einstaklingar stundi sjaldnar kynlíf. Mikilvægt sé að frekari rannsóknir verði framkvæmdar á heilsu og kynhegðun einstaklinga. Drydakis bendir á að samkvæmt þarfapíramída Maslow nái hamingjusamir og lífsglaðir einstaklingar meiri árangri í vinnu sem skili sér í hærri launum sem gæti skýrt niðurstöðu rannsóknarinnar. Í rannsókninni sem birt verður í International Journal of Manpower kemur einnig fram að heilsuveilir stundi almennt minna kynlíf. Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Þeir sem stunda kynlíf tvisvar til þrisvar í viku fá 4,5 prósent hærri laun en þeir sem sjaldnar stunda kynlíf. Þetta er niðurstaða rannsóknar grískra háskóla sem náði til 7.500 einstaklinga. The Daily Mail greinir frá.Forsprakki rannsakenda, Nick Drydakis frá Anglia Ruskin háskólanum, segir að bæði séu til kenningar um að skírlífi leiði til lægri launa og lægri laun leiði til þess að einstaklingar stundi sjaldnar kynlíf. Mikilvægt sé að frekari rannsóknir verði framkvæmdar á heilsu og kynhegðun einstaklinga. Drydakis bendir á að samkvæmt þarfapíramída Maslow nái hamingjusamir og lífsglaðir einstaklingar meiri árangri í vinnu sem skili sér í hærri launum sem gæti skýrt niðurstöðu rannsóknarinnar. Í rannsókninni sem birt verður í International Journal of Manpower kemur einnig fram að heilsuveilir stundi almennt minna kynlíf.
Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira