Sameinuðu þjóðirnar kalla eftir stuðningi frá alþjóðasamfélaginu 29. apríl 2015 00:01 Yfir 200 þúsund eru á vergangi. vísir/afp Sameinuðu þjóðirnar hafa óskað eftir 415 milljónum Bandaríkjadala, rúmlega 56 milljörðum íslenskra króna, í þágu hjálparstarfsins í Nepal. Fjárhæðin verður notuð í neyðaraðstoð næstu þrjá mánuðina. Milljónir eru án skjóls og matar og er þörfin á öllum helstu nauðsynjum því mikil. Hjálpargögn frá UNICEF bárust til landsins í dag og voru þyrlur notaðar til að koma þeim til afskekktra þorpa. Þó er talið að það muni taka nokkurn tíma að koma þeim til allra. Íbúar eru farnir að örvænta og hefur óeirðalögregla í nokkur skipti verið kölluð til. Þörf á læknisaðstoð er einnig mikil en rúmlega áttatíu prósent heilsugæslustöðva í héruðunum fimm sem verst eru leikin í landinu hafa skemmst verulega. Fær fólk því víða læknisaðstoð úti undir berum himni. Rúmlega fimm þúsund manns létust í skjálftanum og yfir tíu þúsund eru slasaðir. Þá eru yfir 200 þúsund á vergangi. Sameinuðu þjóðirnar kalla því eftir stuðningi alþjóðasamfélagsins, því mál sem þessi þoli enga bið. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Átta milljónir þurfa aðstoð Sameinuðu þjóðirnar segja brýnt að koma neyðarbúnaði til fólks í Nepal. 30. apríl 2015 07:00 Þjóðarsorg lýst yfir í Nepal Forsætisráðherra Nepals segir að fjöldi látinna gæti nálgast tíu þúsund. 29. apríl 2015 07:00 Íslendingar taka höndum saman og safna fyrir bágstadda í Nepal Meðlimir í félagi Nepala á Íslandi hvetja fólk til þess að gefa í safnanir vegna jarðskjálftanna í Nepal. Margt smátt gerir eitt stórt og hver einasta gjöf, hvort sem er peningur eða föt, hjálpar. 29. apríl 2015 09:00 Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Fjögurra mánaða dreng var bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. 29. apríl 2015 20:11 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Versta fjöldaskotárás sem hefur gerst í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar hafa óskað eftir 415 milljónum Bandaríkjadala, rúmlega 56 milljörðum íslenskra króna, í þágu hjálparstarfsins í Nepal. Fjárhæðin verður notuð í neyðaraðstoð næstu þrjá mánuðina. Milljónir eru án skjóls og matar og er þörfin á öllum helstu nauðsynjum því mikil. Hjálpargögn frá UNICEF bárust til landsins í dag og voru þyrlur notaðar til að koma þeim til afskekktra þorpa. Þó er talið að það muni taka nokkurn tíma að koma þeim til allra. Íbúar eru farnir að örvænta og hefur óeirðalögregla í nokkur skipti verið kölluð til. Þörf á læknisaðstoð er einnig mikil en rúmlega áttatíu prósent heilsugæslustöðva í héruðunum fimm sem verst eru leikin í landinu hafa skemmst verulega. Fær fólk því víða læknisaðstoð úti undir berum himni. Rúmlega fimm þúsund manns létust í skjálftanum og yfir tíu þúsund eru slasaðir. Þá eru yfir 200 þúsund á vergangi. Sameinuðu þjóðirnar kalla því eftir stuðningi alþjóðasamfélagsins, því mál sem þessi þoli enga bið.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Átta milljónir þurfa aðstoð Sameinuðu þjóðirnar segja brýnt að koma neyðarbúnaði til fólks í Nepal. 30. apríl 2015 07:00 Þjóðarsorg lýst yfir í Nepal Forsætisráðherra Nepals segir að fjöldi látinna gæti nálgast tíu þúsund. 29. apríl 2015 07:00 Íslendingar taka höndum saman og safna fyrir bágstadda í Nepal Meðlimir í félagi Nepala á Íslandi hvetja fólk til þess að gefa í safnanir vegna jarðskjálftanna í Nepal. Margt smátt gerir eitt stórt og hver einasta gjöf, hvort sem er peningur eða föt, hjálpar. 29. apríl 2015 09:00 Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Fjögurra mánaða dreng var bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. 29. apríl 2015 20:11 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Versta fjöldaskotárás sem hefur gerst í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Sjá meira
Átta milljónir þurfa aðstoð Sameinuðu þjóðirnar segja brýnt að koma neyðarbúnaði til fólks í Nepal. 30. apríl 2015 07:00
Þjóðarsorg lýst yfir í Nepal Forsætisráðherra Nepals segir að fjöldi látinna gæti nálgast tíu þúsund. 29. apríl 2015 07:00
Íslendingar taka höndum saman og safna fyrir bágstadda í Nepal Meðlimir í félagi Nepala á Íslandi hvetja fólk til þess að gefa í safnanir vegna jarðskjálftanna í Nepal. Margt smátt gerir eitt stórt og hver einasta gjöf, hvort sem er peningur eða föt, hjálpar. 29. apríl 2015 09:00
Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Fjögurra mánaða dreng var bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. 29. apríl 2015 20:11