Gísli Freyr kominn í lúxus-ferðaþjónustu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. apríl 2015 10:43 Gísli Freyr hefur hafið störf sem sölustjóri hjá Luxury Adventures. Vísir/Stilla/Ernir Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, er kominn í ferðaþjónustubransann. Hann hefur hafið störf hjá ferðaþjónustufyrirtækinu Luxury Adventures, sem eins og nafnið gefur til kynna býður upp á lúxusferðir. „Það er fínt að láta lífið halda áfram einhvern vegin,“ segir Gísli Freyr um nýja starfið. „Maður var kominn í þá stöðu að þurfa bara að finna sér vinnu og sjá fyrir fjölskyldunni.“ Gísli kveðst ánægður hjá Luxury Adventures. „Þegar öllu er á botninn hvolft þá er ég bara venjulegur fjölskyldufaðir,“ segir Gísli, „Ég er náttúrulega bara feginn að vera kominn með vinnu.“ Hann segir spennandi að vinna í ferðaþjónustu og segist ánægður með starfið. Á vefsíðu fyrirtækisins er Gísli talinn upp á meðal lykilstarfsmanna fyrirtækisins en hann er sölustjóri. Í umfjöllun um Gísla Frey á síðunni kemur fram að hann hafi unnið hjá Hótel Sögu og sem blaðamaður á Viðskiptablaðinu. Ekki er minnst á störf hans fyrir innanríkisráðuneytið þar sem hann starfaði sem pólitískur aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Gísli hraktist úr starfi eftir að hann viðurkenndi að hafa lekið trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. Guðjón Valberg, markaðsstjóri hjá Luxury Travel, segir fyrirtækinu gangi vel. „Við erum að vinna kannski á þessum lúxusmarkaði,“ segir Guðjón sem segir aðspurður að stígandi hafi verið í þeirri tegund ferðaþjónustu eins og annarri. „Þetta er búið að vera mjög gott.“Uppfært klukkan 10.58. Lekamálið Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, er kominn í ferðaþjónustubransann. Hann hefur hafið störf hjá ferðaþjónustufyrirtækinu Luxury Adventures, sem eins og nafnið gefur til kynna býður upp á lúxusferðir. „Það er fínt að láta lífið halda áfram einhvern vegin,“ segir Gísli Freyr um nýja starfið. „Maður var kominn í þá stöðu að þurfa bara að finna sér vinnu og sjá fyrir fjölskyldunni.“ Gísli kveðst ánægður hjá Luxury Adventures. „Þegar öllu er á botninn hvolft þá er ég bara venjulegur fjölskyldufaðir,“ segir Gísli, „Ég er náttúrulega bara feginn að vera kominn með vinnu.“ Hann segir spennandi að vinna í ferðaþjónustu og segist ánægður með starfið. Á vefsíðu fyrirtækisins er Gísli talinn upp á meðal lykilstarfsmanna fyrirtækisins en hann er sölustjóri. Í umfjöllun um Gísla Frey á síðunni kemur fram að hann hafi unnið hjá Hótel Sögu og sem blaðamaður á Viðskiptablaðinu. Ekki er minnst á störf hans fyrir innanríkisráðuneytið þar sem hann starfaði sem pólitískur aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Gísli hraktist úr starfi eftir að hann viðurkenndi að hafa lekið trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. Guðjón Valberg, markaðsstjóri hjá Luxury Travel, segir fyrirtækinu gangi vel. „Við erum að vinna kannski á þessum lúxusmarkaði,“ segir Guðjón sem segir aðspurður að stígandi hafi verið í þeirri tegund ferðaþjónustu eins og annarri. „Þetta er búið að vera mjög gott.“Uppfært klukkan 10.58.
Lekamálið Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira