Kona nálægt því að keppa á HM karla í snóker í fyrsta sinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2015 23:15 Reanne Evans reynir þá að vinna kvennamótið ellefta árið í röð. vísir/ap Reanne Evans, heimsmeistari kvenna í snóker, mistókst naumlega að verða fyrsta konan sem keppir á HM karla þegar hún tapaði, 10-8, í 128 manna forkeppni heimsmeistaramótsins. Þessi 29 ára gamla kona frá Dudley sem unnið hefur heimsmeistaramót kvenna undanfarin tíu ár þurfti að lúta í gras fyrir Ken Doherty í spennandi viðureign, 10-8. Doherty varð heimsmeistari árið 1997. Svo virtist sem Evans væri að fara að brjóta blað í sögunni þegar hún leiddi, 3-1 og 4-3, en Doherty kom sér í 5-4 og hafði tveggja ramma sigur á endanum. Þar sem Evans komst ekki á karlamótið má hún keppa á HM kvenna sem hefst í Leeds 17. apríl. Það hefur hún, sem fyrr segir, unnið tíu sinnum í röð, en hún vill ólm spreyta sig á móti bestu körlunum. „Þetta var erfitt en ég hélt bara áfram. Ég er ánægð með að hafa haldið í við spilara sem hefur orðið heimsmeistari og býr yfir allri þessari reynslu. Ég er ekki vön að spila svona langar viðureignir þannig þetta var góð reynsla fyrir mig,“ sagði Evans eftir leikinn. „Ef ég mætti spila á svona mótum oftar er aldrei að vita hvað gerist. Ef ég hefði náð að jafna í 9-9 held ég að ég hefði unnið. Mér leið vel en ég var svolítið óvön þessu stóru borðum,“ sagði Reanne Evans. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Reanne Evans, heimsmeistari kvenna í snóker, mistókst naumlega að verða fyrsta konan sem keppir á HM karla þegar hún tapaði, 10-8, í 128 manna forkeppni heimsmeistaramótsins. Þessi 29 ára gamla kona frá Dudley sem unnið hefur heimsmeistaramót kvenna undanfarin tíu ár þurfti að lúta í gras fyrir Ken Doherty í spennandi viðureign, 10-8. Doherty varð heimsmeistari árið 1997. Svo virtist sem Evans væri að fara að brjóta blað í sögunni þegar hún leiddi, 3-1 og 4-3, en Doherty kom sér í 5-4 og hafði tveggja ramma sigur á endanum. Þar sem Evans komst ekki á karlamótið má hún keppa á HM kvenna sem hefst í Leeds 17. apríl. Það hefur hún, sem fyrr segir, unnið tíu sinnum í röð, en hún vill ólm spreyta sig á móti bestu körlunum. „Þetta var erfitt en ég hélt bara áfram. Ég er ánægð með að hafa haldið í við spilara sem hefur orðið heimsmeistari og býr yfir allri þessari reynslu. Ég er ekki vön að spila svona langar viðureignir þannig þetta var góð reynsla fyrir mig,“ sagði Evans eftir leikinn. „Ef ég mætti spila á svona mótum oftar er aldrei að vita hvað gerist. Ef ég hefði náð að jafna í 9-9 held ég að ég hefði unnið. Mér leið vel en ég var svolítið óvön þessu stóru borðum,“ sagði Reanne Evans.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira