Emilía Rós blómstraði í Noregi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2015 14:00 Emilía Rós Ómarsdóttir. Mynd/Skautasamband Íslands/Art Bicnick Emilía Rós Ómarsdóttir varð önnur á alþjóðlegu ISU móti í listhlaupi á skautum í Hamar, Noregi, um helgina. Emilía Rós átti mjög gott mót bæði í stutta og langa prógramminu og fékk heildarskor uppá 77.32 stig í Stúlknaflokki A (Advanced Novice). Emilía Rós er fimmtán ára gömul og á sínu síðasta ári í flokkinum. Hún hefur sýnt stöðugar framfarir á síðustu misserum og verður því gaman að fylgjast með henni á komandi keppnistímabili í Unglingaflokki A (Junior). Kristín Valdís Örnólfsdóttir átti sömuleiðis stórgott mót er hún setti persónulegt met með skori uppá 95.73 stig og hafnaði í 9.sæti. Kristín Valdís er 16 ára gömul og á sínu fyrsta ári í Unglingaflokki A. Með svo háu skori er hún að skipa sér í sess með okkar allra bestu skauturum. Marta María Jóhannsdóttir og Vala Rún B. Magnúsdóttir stóðu sig sömuleiðis mjög vel. Marta María varð 3ja í langa prógramminu í Stúlknaflokki A en hún aðeins 11 ára gömul og er því að keppa við stúlkur sem eru allt uppí 4 árum eldri en hún. Vala Rún er að koma aftur inn eftir meiðsli og skautaði mjög vel í stutta prógramminu í unglingaflokki A. Alls héldu tíu stúlkur úr Úrvalshópi Skautasambands Íslands til keppni á mótinu og stóðu sig með prýði. Hér má sjá úrslitin.Kristín Valdís Örnólfsdóttir .Mynd/Skautasamband Íslands/Art Bicnick Íþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Sjá meira
Emilía Rós Ómarsdóttir varð önnur á alþjóðlegu ISU móti í listhlaupi á skautum í Hamar, Noregi, um helgina. Emilía Rós átti mjög gott mót bæði í stutta og langa prógramminu og fékk heildarskor uppá 77.32 stig í Stúlknaflokki A (Advanced Novice). Emilía Rós er fimmtán ára gömul og á sínu síðasta ári í flokkinum. Hún hefur sýnt stöðugar framfarir á síðustu misserum og verður því gaman að fylgjast með henni á komandi keppnistímabili í Unglingaflokki A (Junior). Kristín Valdís Örnólfsdóttir átti sömuleiðis stórgott mót er hún setti persónulegt met með skori uppá 95.73 stig og hafnaði í 9.sæti. Kristín Valdís er 16 ára gömul og á sínu fyrsta ári í Unglingaflokki A. Með svo háu skori er hún að skipa sér í sess með okkar allra bestu skauturum. Marta María Jóhannsdóttir og Vala Rún B. Magnúsdóttir stóðu sig sömuleiðis mjög vel. Marta María varð 3ja í langa prógramminu í Stúlknaflokki A en hún aðeins 11 ára gömul og er því að keppa við stúlkur sem eru allt uppí 4 árum eldri en hún. Vala Rún er að koma aftur inn eftir meiðsli og skautaði mjög vel í stutta prógramminu í unglingaflokki A. Alls héldu tíu stúlkur úr Úrvalshópi Skautasambands Íslands til keppni á mótinu og stóðu sig með prýði. Hér má sjá úrslitin.Kristín Valdís Örnólfsdóttir .Mynd/Skautasamband Íslands/Art Bicnick
Íþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Sjá meira