Líkja Sepp Blatter við bæði Jesús og Nelson Mandela Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2015 09:30 Sepp Blatter, forseti FIFA. Vísir/AFP Sepp Blatter, forseti FIFA, ætti að geta treyst á nokkur atkvæði frá löndum Norður- og Mið-Ameríku í komandi forsetakosningunum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Þessum umdeilda forseta FIFA var líkt við Jesús, Nelson Mandela og Winston Churchill í yfirlýsingu frá þingi Concafaf-sambandins en þar ætla tíu þjóðir pottþétt a ðkjósa Blatter. Osiris Guzman, forset dómíníska sambandsins, var svo ánægður með Svisslendinginn að hann líkti forseta FIFA við Móses, Abraham Lincoln og Martin Luther King. Forseti knattspyrnusambands Trínídad og Tóbago talaði líka um Blatter sem faðir fótboltans en Sepp Blatter er 79 ára gamall og hefur verið forseti FIFA frá 1998. Önnur lönd sem gáfu út hreina og klára stuðningsyfirlýsingu til Blatter á þinginu voru Jamaíka, Haíti, Turks- og Caicoseyjar, Kúba, Panama, Sankti Vinsent og Grenadíneyjar og Púertó Ríkó. Sepp Blatter er að sækjast eftir sínu fimmta kjörtímabili en hann hefur verið gagnrýndur fyrir spillingu og einræðistilburði í sinni forsetatíð. Forsetakosningarnar fara fram 30.maí næstkomandi en þar eru einnig í framboði Luis Figo, fyrrum besti fótboltamaður heims, Michael van Praag, forseti hollenska sambandsins og jórdanski prinsinn Ali Bin Al Hussein. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir HM 2019 í Frakklandi Lokakeppni heimsmeistarmóts kvenna í knattspyrnu fer fram í Frakklandi árið 2019. 19. mars 2015 17:33 Blatter þorir ekki í kappræður fyrir forsetakjör FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, var ekki tilbúinn að taka þátt í kappræðum fyrir forsetakjör FIFA en þrír aðilar keppa við hann um embættið í komandi forsetakosningum. BBC og Sky ætluðu að standa sameiginlega að kappræðunum. 19. mars 2015 08:30 Pínleg andmæli evrópskrar knattspyrnu „Spilling, þrælahald og dauði verkamanna í góðu lagi en ekki fikta í okkar deildarkeppnum.“ 26. febrúar 2015 12:00 Blatter: Skilar engum árangri að sniðganga HM í Rússlandi og Katar Forseti FIFA talaði fyrir sameiningu í fótboltanum á ársþingi UEFA í Vín. 24. mars 2015 14:30 Platini endurkjörinn forseti Var einn í framboði til forseta Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. 24. mars 2015 13:00 Geir fundaði með Figo í Danmörku Portúgalinn ræddi við formenn níu knattspyrnusambanda um framtíðarhugmyndir sínar. 25. febrúar 2015 12:30 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Sepp Blatter, forseti FIFA, ætti að geta treyst á nokkur atkvæði frá löndum Norður- og Mið-Ameríku í komandi forsetakosningunum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Þessum umdeilda forseta FIFA var líkt við Jesús, Nelson Mandela og Winston Churchill í yfirlýsingu frá þingi Concafaf-sambandins en þar ætla tíu þjóðir pottþétt a ðkjósa Blatter. Osiris Guzman, forset dómíníska sambandsins, var svo ánægður með Svisslendinginn að hann líkti forseta FIFA við Móses, Abraham Lincoln og Martin Luther King. Forseti knattspyrnusambands Trínídad og Tóbago talaði líka um Blatter sem faðir fótboltans en Sepp Blatter er 79 ára gamall og hefur verið forseti FIFA frá 1998. Önnur lönd sem gáfu út hreina og klára stuðningsyfirlýsingu til Blatter á þinginu voru Jamaíka, Haíti, Turks- og Caicoseyjar, Kúba, Panama, Sankti Vinsent og Grenadíneyjar og Púertó Ríkó. Sepp Blatter er að sækjast eftir sínu fimmta kjörtímabili en hann hefur verið gagnrýndur fyrir spillingu og einræðistilburði í sinni forsetatíð. Forsetakosningarnar fara fram 30.maí næstkomandi en þar eru einnig í framboði Luis Figo, fyrrum besti fótboltamaður heims, Michael van Praag, forseti hollenska sambandsins og jórdanski prinsinn Ali Bin Al Hussein.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir HM 2019 í Frakklandi Lokakeppni heimsmeistarmóts kvenna í knattspyrnu fer fram í Frakklandi árið 2019. 19. mars 2015 17:33 Blatter þorir ekki í kappræður fyrir forsetakjör FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, var ekki tilbúinn að taka þátt í kappræðum fyrir forsetakjör FIFA en þrír aðilar keppa við hann um embættið í komandi forsetakosningum. BBC og Sky ætluðu að standa sameiginlega að kappræðunum. 19. mars 2015 08:30 Pínleg andmæli evrópskrar knattspyrnu „Spilling, þrælahald og dauði verkamanna í góðu lagi en ekki fikta í okkar deildarkeppnum.“ 26. febrúar 2015 12:00 Blatter: Skilar engum árangri að sniðganga HM í Rússlandi og Katar Forseti FIFA talaði fyrir sameiningu í fótboltanum á ársþingi UEFA í Vín. 24. mars 2015 14:30 Platini endurkjörinn forseti Var einn í framboði til forseta Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. 24. mars 2015 13:00 Geir fundaði með Figo í Danmörku Portúgalinn ræddi við formenn níu knattspyrnusambanda um framtíðarhugmyndir sínar. 25. febrúar 2015 12:30 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
HM 2019 í Frakklandi Lokakeppni heimsmeistarmóts kvenna í knattspyrnu fer fram í Frakklandi árið 2019. 19. mars 2015 17:33
Blatter þorir ekki í kappræður fyrir forsetakjör FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, var ekki tilbúinn að taka þátt í kappræðum fyrir forsetakjör FIFA en þrír aðilar keppa við hann um embættið í komandi forsetakosningum. BBC og Sky ætluðu að standa sameiginlega að kappræðunum. 19. mars 2015 08:30
Pínleg andmæli evrópskrar knattspyrnu „Spilling, þrælahald og dauði verkamanna í góðu lagi en ekki fikta í okkar deildarkeppnum.“ 26. febrúar 2015 12:00
Blatter: Skilar engum árangri að sniðganga HM í Rússlandi og Katar Forseti FIFA talaði fyrir sameiningu í fótboltanum á ársþingi UEFA í Vín. 24. mars 2015 14:30
Platini endurkjörinn forseti Var einn í framboði til forseta Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. 24. mars 2015 13:00
Geir fundaði með Figo í Danmörku Portúgalinn ræddi við formenn níu knattspyrnusambanda um framtíðarhugmyndir sínar. 25. febrúar 2015 12:30