Fjallið í Íslandi í dag: Braut eitt sinn ljósabekk Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. apríl 2015 08:21 Á laugardag hefst keppnin um sterkasta mann í heimi en meðal keppenda er Hafþór Júlíus Björnsson. Kepnnin að þessu sinni fer fram í Malasíu og í tilefni hennar var fjallað um Hafþór í Íslandi í dag. „Það eru ekki margir sem eru svona stórir sem nenna vinnunni við að vera í svipuðu formi og ég,“ segir Hafþór. „Þú verður að borða svo rosalega mikið og svo oft. Ég borða á tveggja til þriggja tíma fresti og inn á milli narta ég í hnetusmjör og möndlur.“ Allt í allt innbyrðir hann um 10.000 kalóríur á dag en meðalmaðurinn þarf á bilinu 2000 til 2500 kalóríur til að viðhalda sér. Það fylgir því að vera vel yfir tveir metrar á hæð og 180 kílógrömm að ýmsir hlutir sem öðrum þykja auðveldir geta verið bras fyrir Hafþór. Hann þarf til að mynda að passa sig upp á að brjóta ekki stóla sem hann situr á og eitt sinn varð hann fyrir því óláni að brjóta ljósabekk. Kraftajötnaferill Hafþórs hófst í raun fyrir slysni fyrir sex árum. Þangað til hafði hann æft körfubolta en ákvað skyndilega að taka þátt í Vestfjarðavíkingnum. Faðir Hafþórs rifjar upp þegar Hafþór kom til hans einn morguninn og bað hann um að skutla sér í rútu vestur. Hann ætlaði að taka þátt ef það væri pláss. „Og síðan var ekki aftur snúið,“ segir Björn Þór Reynisson, faðir hans.Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015. Félagar Hafþórs, þeir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson, verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46 Trúir svo á sigur Hafþórs að húðflúr er komið á kálfann Félagarnir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson trúa á sigur Hafþórs Júlíusar Björnssonar í keppninni Sterkasti maður heims enda ætla þeir að elta hann til Malasíu. 15. apríl 2015 19:00 Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8. apríl 2015 16:33 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira
Á laugardag hefst keppnin um sterkasta mann í heimi en meðal keppenda er Hafþór Júlíus Björnsson. Kepnnin að þessu sinni fer fram í Malasíu og í tilefni hennar var fjallað um Hafþór í Íslandi í dag. „Það eru ekki margir sem eru svona stórir sem nenna vinnunni við að vera í svipuðu formi og ég,“ segir Hafþór. „Þú verður að borða svo rosalega mikið og svo oft. Ég borða á tveggja til þriggja tíma fresti og inn á milli narta ég í hnetusmjör og möndlur.“ Allt í allt innbyrðir hann um 10.000 kalóríur á dag en meðalmaðurinn þarf á bilinu 2000 til 2500 kalóríur til að viðhalda sér. Það fylgir því að vera vel yfir tveir metrar á hæð og 180 kílógrömm að ýmsir hlutir sem öðrum þykja auðveldir geta verið bras fyrir Hafþór. Hann þarf til að mynda að passa sig upp á að brjóta ekki stóla sem hann situr á og eitt sinn varð hann fyrir því óláni að brjóta ljósabekk. Kraftajötnaferill Hafþórs hófst í raun fyrir slysni fyrir sex árum. Þangað til hafði hann æft körfubolta en ákvað skyndilega að taka þátt í Vestfjarðavíkingnum. Faðir Hafþórs rifjar upp þegar Hafþór kom til hans einn morguninn og bað hann um að skutla sér í rútu vestur. Hann ætlaði að taka þátt ef það væri pláss. „Og síðan var ekki aftur snúið,“ segir Björn Þór Reynisson, faðir hans.Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015. Félagar Hafþórs, þeir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson, verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur.
Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46 Trúir svo á sigur Hafþórs að húðflúr er komið á kálfann Félagarnir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson trúa á sigur Hafþórs Júlíusar Björnssonar í keppninni Sterkasti maður heims enda ætla þeir að elta hann til Malasíu. 15. apríl 2015 19:00 Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8. apríl 2015 16:33 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira
Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46
Trúir svo á sigur Hafþórs að húðflúr er komið á kálfann Félagarnir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson trúa á sigur Hafþórs Júlíusar Björnssonar í keppninni Sterkasti maður heims enda ætla þeir að elta hann til Malasíu. 15. apríl 2015 19:00
Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8. apríl 2015 16:33