Fjallið í Íslandi í dag: Braut eitt sinn ljósabekk Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. apríl 2015 08:21 Á laugardag hefst keppnin um sterkasta mann í heimi en meðal keppenda er Hafþór Júlíus Björnsson. Kepnnin að þessu sinni fer fram í Malasíu og í tilefni hennar var fjallað um Hafþór í Íslandi í dag. „Það eru ekki margir sem eru svona stórir sem nenna vinnunni við að vera í svipuðu formi og ég,“ segir Hafþór. „Þú verður að borða svo rosalega mikið og svo oft. Ég borða á tveggja til þriggja tíma fresti og inn á milli narta ég í hnetusmjör og möndlur.“ Allt í allt innbyrðir hann um 10.000 kalóríur á dag en meðalmaðurinn þarf á bilinu 2000 til 2500 kalóríur til að viðhalda sér. Það fylgir því að vera vel yfir tveir metrar á hæð og 180 kílógrömm að ýmsir hlutir sem öðrum þykja auðveldir geta verið bras fyrir Hafþór. Hann þarf til að mynda að passa sig upp á að brjóta ekki stóla sem hann situr á og eitt sinn varð hann fyrir því óláni að brjóta ljósabekk. Kraftajötnaferill Hafþórs hófst í raun fyrir slysni fyrir sex árum. Þangað til hafði hann æft körfubolta en ákvað skyndilega að taka þátt í Vestfjarðavíkingnum. Faðir Hafþórs rifjar upp þegar Hafþór kom til hans einn morguninn og bað hann um að skutla sér í rútu vestur. Hann ætlaði að taka þátt ef það væri pláss. „Og síðan var ekki aftur snúið,“ segir Björn Þór Reynisson, faðir hans.Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015. Félagar Hafþórs, þeir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson, verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46 Trúir svo á sigur Hafþórs að húðflúr er komið á kálfann Félagarnir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson trúa á sigur Hafþórs Júlíusar Björnssonar í keppninni Sterkasti maður heims enda ætla þeir að elta hann til Malasíu. 15. apríl 2015 19:00 Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8. apríl 2015 16:33 Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Á laugardag hefst keppnin um sterkasta mann í heimi en meðal keppenda er Hafþór Júlíus Björnsson. Kepnnin að þessu sinni fer fram í Malasíu og í tilefni hennar var fjallað um Hafþór í Íslandi í dag. „Það eru ekki margir sem eru svona stórir sem nenna vinnunni við að vera í svipuðu formi og ég,“ segir Hafþór. „Þú verður að borða svo rosalega mikið og svo oft. Ég borða á tveggja til þriggja tíma fresti og inn á milli narta ég í hnetusmjör og möndlur.“ Allt í allt innbyrðir hann um 10.000 kalóríur á dag en meðalmaðurinn þarf á bilinu 2000 til 2500 kalóríur til að viðhalda sér. Það fylgir því að vera vel yfir tveir metrar á hæð og 180 kílógrömm að ýmsir hlutir sem öðrum þykja auðveldir geta verið bras fyrir Hafþór. Hann þarf til að mynda að passa sig upp á að brjóta ekki stóla sem hann situr á og eitt sinn varð hann fyrir því óláni að brjóta ljósabekk. Kraftajötnaferill Hafþórs hófst í raun fyrir slysni fyrir sex árum. Þangað til hafði hann æft körfubolta en ákvað skyndilega að taka þátt í Vestfjarðavíkingnum. Faðir Hafþórs rifjar upp þegar Hafþór kom til hans einn morguninn og bað hann um að skutla sér í rútu vestur. Hann ætlaði að taka þátt ef það væri pláss. „Og síðan var ekki aftur snúið,“ segir Björn Þór Reynisson, faðir hans.Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015. Félagar Hafþórs, þeir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson, verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur.
Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46 Trúir svo á sigur Hafþórs að húðflúr er komið á kálfann Félagarnir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson trúa á sigur Hafþórs Júlíusar Björnssonar í keppninni Sterkasti maður heims enda ætla þeir að elta hann til Malasíu. 15. apríl 2015 19:00 Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8. apríl 2015 16:33 Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46
Trúir svo á sigur Hafþórs að húðflúr er komið á kálfann Félagarnir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson trúa á sigur Hafþórs Júlíusar Björnssonar í keppninni Sterkasti maður heims enda ætla þeir að elta hann til Malasíu. 15. apríl 2015 19:00
Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8. apríl 2015 16:33