Hamilton á ráspól í fjórða skiptið Anton Ingi Leifsson skrifar 18. apríl 2015 17:00 Hamilton gat leyft sér að brosa. vísir/getty Ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Barein um helgina, en þetta er í fjórða skiptið sem hann verður á ráspól á þessu tímabili. Hamilton, á Mercedes, sem keyrði á 1:32,571 verður á ráspól. Sebastian Vettel á Ferraro verður annar, Nico Rosberg á Mercedes verður þriðji og Kimi Raikkonen verður fjórði. Þetta er í fjórða skipti á tímabilinu sem Hamilton er á ráspól, en það er í fyrsta skipti síðan 2011 sem einhver gerir það. Þá var það Sebastian Vettel sem gerði slíkt hið sama. „Mér líður vel. Ég er mjög ánægður. Það er mjög gott að vera með þessar skeppnur fyrir neðan til að sækja á hornin," sagði Hamilton við fjölmiðla. „Ferrari voru mjög flótir þessa helgina. Þeir verða erfiðir viðureignar. Ég held að við séum í góðu stöðu og ég hlakka til að berjast." Formúla Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Barein um helgina, en þetta er í fjórða skiptið sem hann verður á ráspól á þessu tímabili. Hamilton, á Mercedes, sem keyrði á 1:32,571 verður á ráspól. Sebastian Vettel á Ferraro verður annar, Nico Rosberg á Mercedes verður þriðji og Kimi Raikkonen verður fjórði. Þetta er í fjórða skipti á tímabilinu sem Hamilton er á ráspól, en það er í fyrsta skipti síðan 2011 sem einhver gerir það. Þá var það Sebastian Vettel sem gerði slíkt hið sama. „Mér líður vel. Ég er mjög ánægður. Það er mjög gott að vera með þessar skeppnur fyrir neðan til að sækja á hornin," sagði Hamilton við fjölmiðla. „Ferrari voru mjög flótir þessa helgina. Þeir verða erfiðir viðureignar. Ég held að við séum í góðu stöðu og ég hlakka til að berjast."
Formúla Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira