Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld 1. apríl 2015 11:00 Pharrell og Cara saman á sviðinu í New York í gærkvöldi. Glamour/Getty Gleðin var við völd í partý sem Karl Lagerfeld og Chanel stóðu fyrir í New York í gærkvöldi. Partýið nefndist CHANEL Paris-Salzburg 2014/15 Metiers d'Art Collection.Söngkonan Beyoncé, ritstjórinn Anna Wintour og leikkonan Dakota Johnson voru meðal gesta. Hápunktur kvöldins var þó þegar sjálfur Pharrell Williams steig á stokk ásamt fyrirsætunni Cöru Delevingne, sem var að þreyta frumraun sína sem söngkona. Bæði eru þau stjörnur tískustuttmyndar tengd línunni sem Karl Lagefeld sjálfur sá um að leikstýra. Stuttmyndina, sem heitir Reincarnation, má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Karl Lagerfeld og BeyonceLaura Love, Harley Viera-Newton, Alexa Chung og Dakota JohnsonJulianne MooreVanessa Paradis Glamour Tíska Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Rihanna er komin með dredda Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Fyrirheitna landið Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour
Gleðin var við völd í partý sem Karl Lagerfeld og Chanel stóðu fyrir í New York í gærkvöldi. Partýið nefndist CHANEL Paris-Salzburg 2014/15 Metiers d'Art Collection.Söngkonan Beyoncé, ritstjórinn Anna Wintour og leikkonan Dakota Johnson voru meðal gesta. Hápunktur kvöldins var þó þegar sjálfur Pharrell Williams steig á stokk ásamt fyrirsætunni Cöru Delevingne, sem var að þreyta frumraun sína sem söngkona. Bæði eru þau stjörnur tískustuttmyndar tengd línunni sem Karl Lagefeld sjálfur sá um að leikstýra. Stuttmyndina, sem heitir Reincarnation, má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Karl Lagerfeld og BeyonceLaura Love, Harley Viera-Newton, Alexa Chung og Dakota JohnsonJulianne MooreVanessa Paradis
Glamour Tíska Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Rihanna er komin með dredda Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Fyrirheitna landið Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour