Permane: Lotus er enn að finna sig Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. apríl 2015 12:15 Lotus bílinn vantar herslumuninn til að keppa um góð stig. Vísir/Getty Lotus er „enn að komast á fæturna svona snemma á tímabilinu,“ samkvæmt Alan Permane, yfirverkfræðing liðsins. Eftir erfitt ár í fyrra, þar sem Lotus endaði í áttunda sæti í keppni bílasmiða. Lotus hefur náð gríðarlegum framförum eftir að skipta úr Renault vél í Mercedes á milli ára. Bæði Romain Grosjean og Pastor Maldonado náðu í þriðju lotu tímatökunnar í Ástralíu en hvorugum tókst að ljúka fyrsta hring. Malasía var erfið líka, Maldonado sprengdi dekk snemma í keppninni og hætti svo með bremsuvírs bilun. Grosjean snérist eftir snertingu frá Sergio Perez og endaði svo í 11. sæti. „Við eigum von á talsverðum uppfærslum fyrir kínverska kappaksturinn, þar á meðal nýjan framvæng og nýja framtrjónu fyrir Barselóna,“ sagði Permane. „Getan er klárlega til staðar, sérstaklega í keppninni, þar virðist hraðinn góður og bíllinn samkeppnishæfur,“ bætti Permane við. Hann sagði svo að lokum „um leið og við fáum eðlilega keppni, þá verðum við í baráttu um góð stig.“ Formúla Tengdar fréttir Marko: Undirvagninn hluti af vandanum Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull viðurkennir undirvanginn á RB11 eigi jafn mikinn þátt í slökum árangri liðsins og vélin frá Renault. 3. apríl 2015 18:15 Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30 Sebastian Vettel fyrstur í mark í Malasíu Sebastian Vettel á Ferrari vann í Malasíu. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð þriðji. 29. mars 2015 08:27 Sjáðu allt það helsta frá Formúlu 1 í morgun Sebastian Vettel á Ferrari vann Formúlu 1 keppnina sem fram fór í Malasíu í morgun, en Lewis Hamilton varð annar á Mercedes. 29. mars 2015 13:33 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lotus er „enn að komast á fæturna svona snemma á tímabilinu,“ samkvæmt Alan Permane, yfirverkfræðing liðsins. Eftir erfitt ár í fyrra, þar sem Lotus endaði í áttunda sæti í keppni bílasmiða. Lotus hefur náð gríðarlegum framförum eftir að skipta úr Renault vél í Mercedes á milli ára. Bæði Romain Grosjean og Pastor Maldonado náðu í þriðju lotu tímatökunnar í Ástralíu en hvorugum tókst að ljúka fyrsta hring. Malasía var erfið líka, Maldonado sprengdi dekk snemma í keppninni og hætti svo með bremsuvírs bilun. Grosjean snérist eftir snertingu frá Sergio Perez og endaði svo í 11. sæti. „Við eigum von á talsverðum uppfærslum fyrir kínverska kappaksturinn, þar á meðal nýjan framvæng og nýja framtrjónu fyrir Barselóna,“ sagði Permane. „Getan er klárlega til staðar, sérstaklega í keppninni, þar virðist hraðinn góður og bíllinn samkeppnishæfur,“ bætti Permane við. Hann sagði svo að lokum „um leið og við fáum eðlilega keppni, þá verðum við í baráttu um góð stig.“
Formúla Tengdar fréttir Marko: Undirvagninn hluti af vandanum Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull viðurkennir undirvanginn á RB11 eigi jafn mikinn þátt í slökum árangri liðsins og vélin frá Renault. 3. apríl 2015 18:15 Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30 Sebastian Vettel fyrstur í mark í Malasíu Sebastian Vettel á Ferrari vann í Malasíu. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð þriðji. 29. mars 2015 08:27 Sjáðu allt það helsta frá Formúlu 1 í morgun Sebastian Vettel á Ferrari vann Formúlu 1 keppnina sem fram fór í Malasíu í morgun, en Lewis Hamilton varð annar á Mercedes. 29. mars 2015 13:33 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Marko: Undirvagninn hluti af vandanum Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull viðurkennir undirvanginn á RB11 eigi jafn mikinn þátt í slökum árangri liðsins og vélin frá Renault. 3. apríl 2015 18:15
Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30
Sebastian Vettel fyrstur í mark í Malasíu Sebastian Vettel á Ferrari vann í Malasíu. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð þriðji. 29. mars 2015 08:27
Sjáðu allt það helsta frá Formúlu 1 í morgun Sebastian Vettel á Ferrari vann Formúlu 1 keppnina sem fram fór í Malasíu í morgun, en Lewis Hamilton varð annar á Mercedes. 29. mars 2015 13:33