Helgarförðunin er svört og hvít 9. apríl 2015 13:00 Svart, hvítt og seiðandi. Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér. Glamour Fegurð Mest lesið Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour „Sem ung stúlka hefði ég ekki getað ímyndað mér þetta augnablik.“ Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour
Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér.
Glamour Fegurð Mest lesið Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour „Sem ung stúlka hefði ég ekki getað ímyndað mér þetta augnablik.“ Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour