Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Elísabet Gunnarsdóttir skrifar 10. apríl 2015 20:00 Fjórar fengilegar í sölu núna Áberandi af tískuvikunum í ár er ný og uppfærð útgáfa bakpoka. Það má segja að uppáhalds fylgihlutur skólafólks hafi útskrifast og sé kominn í þroskaðari og fágaðari búning - baktöskuna. Bakpokar hafa eitthvað verið í sviðsljósinu undanfarið sem eftirtektarverðir fylgihlutir á pöllunum síðastu tímabila, en þar má til dæmis nefna skínandi græna hermannapokann hjá Marc Jacobs fyrir sumarið 2015 og rebel útgáfuna sem Chanel sýndi okkur sumarið 2014. Í ár sást tískudrottningin Sofia Sanchez de Betak til að mynda með M2Malletier M2 baktöskuna, sem er ekki enn komin á markað en von er á haustið 2015. Bakpokinn svokallaði er nær því að vera falleg handtaska, en þó með tveimur axlarböndum. Þetta nýja trend gefur okkur tækifæri á því að bera töskuna á bakinu á leið til vinnu, en bera hana síðan sem handtösku inná vinnustað, svo dæmi sé tekið. Það getur líka hentað okkur vel í íslenska verðurfarinu að hafa töskuna á bakinu og hendurnar fríar fyrir góða hanska. Fréttinni fylgja 7 baktöskur sem skila þér “coolest look on the block” titlinum.3. 1 Phillip Lim Verð: 124.000H&M Verð: 3.400PCC - Gallerí 17 Verð: 19.995 Moschino - Net-a-Porter Verð: 132.000ZARA Verð: 9.995&Other Stories Verð: 16.990INDISKA Verð: 22.995Elísabet Gunnars bloggar - HÉR Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour
Áberandi af tískuvikunum í ár er ný og uppfærð útgáfa bakpoka. Það má segja að uppáhalds fylgihlutur skólafólks hafi útskrifast og sé kominn í þroskaðari og fágaðari búning - baktöskuna. Bakpokar hafa eitthvað verið í sviðsljósinu undanfarið sem eftirtektarverðir fylgihlutir á pöllunum síðastu tímabila, en þar má til dæmis nefna skínandi græna hermannapokann hjá Marc Jacobs fyrir sumarið 2015 og rebel útgáfuna sem Chanel sýndi okkur sumarið 2014. Í ár sást tískudrottningin Sofia Sanchez de Betak til að mynda með M2Malletier M2 baktöskuna, sem er ekki enn komin á markað en von er á haustið 2015. Bakpokinn svokallaði er nær því að vera falleg handtaska, en þó með tveimur axlarböndum. Þetta nýja trend gefur okkur tækifæri á því að bera töskuna á bakinu á leið til vinnu, en bera hana síðan sem handtösku inná vinnustað, svo dæmi sé tekið. Það getur líka hentað okkur vel í íslenska verðurfarinu að hafa töskuna á bakinu og hendurnar fríar fyrir góða hanska. Fréttinni fylgja 7 baktöskur sem skila þér “coolest look on the block” titlinum.3. 1 Phillip Lim Verð: 124.000H&M Verð: 3.400PCC - Gallerí 17 Verð: 19.995 Moschino - Net-a-Porter Verð: 132.000ZARA Verð: 9.995&Other Stories Verð: 16.990INDISKA Verð: 22.995Elísabet Gunnars bloggar - HÉR
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour