Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. apríl 2015 14:53 Gísli Freyr Valdórsson var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í nóvember á síðasta ári. vísir/gva Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Omos hafði krafist fimm milljóna króna úr hendi Gísla Freys, en að sögn lögmanns Omos, Stefáns Karls Kristjánssonar, er upphæð skaðabótanna trúnaðarmál. Stundin greinir þó frá því að upphæðin sé innan við ein milljón króna. Gísli Freyr hefur því nú náð sáttum við aðilana þrjá sem nafngreindir voru í minnisblaði innanríkisráðuneytisins í tengslum við lekamálið svokallaða. Ekki hefur verið greint frá því hversu háar bætur samið var um, en Evelyn Glory Joseph fór fram á 4,5 milljónir og íslensk kona fram á 2,5 milljónir. Tony Omos stendur enn í málaferlum við íslenska ríkið. Lekamálið Tengdar fréttir Segir ákæruvaldið hafa lekið gögnum til fjölmiðla Verjandi Hannesar Smárasonar gagnrýnir málsmeðferð ákæruvaldsins og segir að hún hafi ekki verið í samræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu um réttláta málsmeðferð. 29. janúar 2015 15:13 Tony Omos mun áfrýja til Hæstaréttar Úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Tonys Omos gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. 29. desember 2014 08:00 Hvorki Sigríður Björk né Gísli Freyr hafa sent Persónuvernd tölvupóstinn Finnst hvorki hjá innanríkisráðuneytinu né embætti lögreglustjóran á Suðurnesjum 27. janúar 2015 11:59 Sáttaumleitanir enn ekki borið árangur Sáttaumleitanir í máli Evelyn Glory Joseph gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, hafa ekki borið árangur. 26. febrúar 2015 10:06 Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2. mars 2015 19:12 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Omos hafði krafist fimm milljóna króna úr hendi Gísla Freys, en að sögn lögmanns Omos, Stefáns Karls Kristjánssonar, er upphæð skaðabótanna trúnaðarmál. Stundin greinir þó frá því að upphæðin sé innan við ein milljón króna. Gísli Freyr hefur því nú náð sáttum við aðilana þrjá sem nafngreindir voru í minnisblaði innanríkisráðuneytisins í tengslum við lekamálið svokallaða. Ekki hefur verið greint frá því hversu háar bætur samið var um, en Evelyn Glory Joseph fór fram á 4,5 milljónir og íslensk kona fram á 2,5 milljónir. Tony Omos stendur enn í málaferlum við íslenska ríkið.
Lekamálið Tengdar fréttir Segir ákæruvaldið hafa lekið gögnum til fjölmiðla Verjandi Hannesar Smárasonar gagnrýnir málsmeðferð ákæruvaldsins og segir að hún hafi ekki verið í samræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu um réttláta málsmeðferð. 29. janúar 2015 15:13 Tony Omos mun áfrýja til Hæstaréttar Úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Tonys Omos gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. 29. desember 2014 08:00 Hvorki Sigríður Björk né Gísli Freyr hafa sent Persónuvernd tölvupóstinn Finnst hvorki hjá innanríkisráðuneytinu né embætti lögreglustjóran á Suðurnesjum 27. janúar 2015 11:59 Sáttaumleitanir enn ekki borið árangur Sáttaumleitanir í máli Evelyn Glory Joseph gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, hafa ekki borið árangur. 26. febrúar 2015 10:06 Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2. mars 2015 19:12 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
Segir ákæruvaldið hafa lekið gögnum til fjölmiðla Verjandi Hannesar Smárasonar gagnrýnir málsmeðferð ákæruvaldsins og segir að hún hafi ekki verið í samræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu um réttláta málsmeðferð. 29. janúar 2015 15:13
Tony Omos mun áfrýja til Hæstaréttar Úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Tonys Omos gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. 29. desember 2014 08:00
Hvorki Sigríður Björk né Gísli Freyr hafa sent Persónuvernd tölvupóstinn Finnst hvorki hjá innanríkisráðuneytinu né embætti lögreglustjóran á Suðurnesjum 27. janúar 2015 11:59
Sáttaumleitanir enn ekki borið árangur Sáttaumleitanir í máli Evelyn Glory Joseph gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, hafa ekki borið árangur. 26. febrúar 2015 10:06
Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2. mars 2015 19:12