Naglatrend: Grafísk munstur á neglur 30. mars 2015 20:00 Grænt og flott á sýningu Charlotte Ronson fyrir sumarið. Nordicphotos/Getty Naglatrend sumarsins er svo einfalt að maður getur með léttum leik leikið það eftir heima hjá sér. Neglur með grafísku munstri áttu pallana fyrir komandi sumar. Eitt strik hér og annað þar, um að gera að leyfa hugmyndafluginu að ráða og velja liti í takt við fataskápinn. Einnig er hægt að sækja sér innnblástur frá þessum myndum hér – með naglalakkaeyðinn að vopni eru okkur allir vegir færir.DelpozoDion LeeYves Saint LaurentL´OrealMax Factor Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour
Naglatrend sumarsins er svo einfalt að maður getur með léttum leik leikið það eftir heima hjá sér. Neglur með grafísku munstri áttu pallana fyrir komandi sumar. Eitt strik hér og annað þar, um að gera að leyfa hugmyndafluginu að ráða og velja liti í takt við fataskápinn. Einnig er hægt að sækja sér innnblástur frá þessum myndum hér – með naglalakkaeyðinn að vopni eru okkur allir vegir færir.DelpozoDion LeeYves Saint LaurentL´OrealMax Factor
Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour