Naglatrend: Grafísk munstur á neglur 30. mars 2015 20:00 Grænt og flott á sýningu Charlotte Ronson fyrir sumarið. Nordicphotos/Getty Naglatrend sumarsins er svo einfalt að maður getur með léttum leik leikið það eftir heima hjá sér. Neglur með grafísku munstri áttu pallana fyrir komandi sumar. Eitt strik hér og annað þar, um að gera að leyfa hugmyndafluginu að ráða og velja liti í takt við fataskápinn. Einnig er hægt að sækja sér innnblástur frá þessum myndum hér – með naglalakkaeyðinn að vopni eru okkur allir vegir færir.DelpozoDion LeeYves Saint LaurentL´OrealMax Factor Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour
Naglatrend sumarsins er svo einfalt að maður getur með léttum leik leikið það eftir heima hjá sér. Neglur með grafísku munstri áttu pallana fyrir komandi sumar. Eitt strik hér og annað þar, um að gera að leyfa hugmyndafluginu að ráða og velja liti í takt við fataskápinn. Einnig er hægt að sækja sér innnblástur frá þessum myndum hér – með naglalakkaeyðinn að vopni eru okkur allir vegir færir.DelpozoDion LeeYves Saint LaurentL´OrealMax Factor
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour