„Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Ritstjórn skrifar 31. mars 2015 09:00 Cameron Russell Glamour/Getty „Ég vann genetískt lottó," segir fyrirsætan Cameron Russell í fyrirlestrinum sem fylgir, og gerir síðan lítið úr starfi sínu sem fyrirsæta. Hún bætir við: „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi. Ég er mjög óörugg með líkama minn og starfið gerir mig ekki hamingjusama. Myndirnar eru ekki myndir af mér, þær eru myndir sem eru búnar til af fagfólki - ljósmyndurum, Photoshop, förðunarfræðingum og hárgreiðslufólki." Russell hefur átt mikilli velgengni að fagna á sínum tíu ára ferli sem fyrirsæta. Hún hefur meðal annars gengið pallana fyrir Victoria's Secret, Chanel, Ralph Lauren og Benetton. Þá hefur hún birst á síðum allra helstu glanstímarita, þar á meðal Vogue og W. Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Er trans trend? Glamour Metallic Stan Smith fyrir næsta sumar Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour
„Ég vann genetískt lottó," segir fyrirsætan Cameron Russell í fyrirlestrinum sem fylgir, og gerir síðan lítið úr starfi sínu sem fyrirsæta. Hún bætir við: „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi. Ég er mjög óörugg með líkama minn og starfið gerir mig ekki hamingjusama. Myndirnar eru ekki myndir af mér, þær eru myndir sem eru búnar til af fagfólki - ljósmyndurum, Photoshop, förðunarfræðingum og hárgreiðslufólki." Russell hefur átt mikilli velgengni að fagna á sínum tíu ára ferli sem fyrirsæta. Hún hefur meðal annars gengið pallana fyrir Victoria's Secret, Chanel, Ralph Lauren og Benetton. Þá hefur hún birst á síðum allra helstu glanstímarita, þar á meðal Vogue og W.
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Er trans trend? Glamour Metallic Stan Smith fyrir næsta sumar Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour