Nippurnar í prófæl: „Ætla sjálf aðeins að sýna geirvörtuna en ekki brjóstin“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 31. mars 2015 17:00 Myndin sem Facebook sagði of grófa. mynd/bylgja „Ég bjó áður til viðburð með mynd af Google þar sem að sást í brjóstin og hann var auðvitað tekinn niður,“ segir Bylgja Babýlons um #FreeTheNipple – NIPPURNAR Í PRÓFÆL. Þar hvetur hún fólk af báðum kynjum til að setja geirvörturnar á sér sem profile mynd á Facebook þann 2. apríl. Bylgja breytti um forsíðumynd þegar herferðin reið yfir á Twitter en ólíkt Twitter þá ritskoðar Facebook myndir þær sem birtast á vefnum og fjarlægir þær sem þeim finnst þurfa að fjarlægja. „Persónulega ætla ég eingöngu að setja mynd af annari geirvörtunni ég mér en ekki brjóstið sjálft. Ég veit ekki hvernig aðrir aðrir ætla að gera þetta en það væri áhugavert að sjá hvort geirvörtur strákanna fá að vera áfram eður ei,“ segir Bylgja. Henni þótti nokkuð undarlegt að þegar myndin af henni á brjóstunum var fjarlægð blöstu við henni myndir af vaxtaræktardrengjum á nærbuxunum að sveigja sig og beygja. „Við ætlum að sjá hvernig þetta tekst núna og þá mögulega að gera þetta aftur síðar. Það fer eftir því hver viðbrögð Facebook verða.“ #FreeTheNipple Tengdar fréttir Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Íslenskar geirvörtur vekja athygli ytra Átakið Free The Nipple hefur vakið mikla eftirtekt. 30. mars 2015 22:22 Hallgrími sparkað af Facebook vegna brjóstamyndar Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum frekar en öðrum. 28. mars 2015 20:31 Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Sjá meira
„Ég bjó áður til viðburð með mynd af Google þar sem að sást í brjóstin og hann var auðvitað tekinn niður,“ segir Bylgja Babýlons um #FreeTheNipple – NIPPURNAR Í PRÓFÆL. Þar hvetur hún fólk af báðum kynjum til að setja geirvörturnar á sér sem profile mynd á Facebook þann 2. apríl. Bylgja breytti um forsíðumynd þegar herferðin reið yfir á Twitter en ólíkt Twitter þá ritskoðar Facebook myndir þær sem birtast á vefnum og fjarlægir þær sem þeim finnst þurfa að fjarlægja. „Persónulega ætla ég eingöngu að setja mynd af annari geirvörtunni ég mér en ekki brjóstið sjálft. Ég veit ekki hvernig aðrir aðrir ætla að gera þetta en það væri áhugavert að sjá hvort geirvörtur strákanna fá að vera áfram eður ei,“ segir Bylgja. Henni þótti nokkuð undarlegt að þegar myndin af henni á brjóstunum var fjarlægð blöstu við henni myndir af vaxtaræktardrengjum á nærbuxunum að sveigja sig og beygja. „Við ætlum að sjá hvernig þetta tekst núna og þá mögulega að gera þetta aftur síðar. Það fer eftir því hver viðbrögð Facebook verða.“
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Íslenskar geirvörtur vekja athygli ytra Átakið Free The Nipple hefur vakið mikla eftirtekt. 30. mars 2015 22:22 Hallgrími sparkað af Facebook vegna brjóstamyndar Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum frekar en öðrum. 28. mars 2015 20:31 Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Sjá meira
Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00
Íslenskar geirvörtur vekja athygli ytra Átakið Free The Nipple hefur vakið mikla eftirtekt. 30. mars 2015 22:22
Hallgrími sparkað af Facebook vegna brjóstamyndar Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum frekar en öðrum. 28. mars 2015 20:31