Fótboltamenn ágæt tilraunadýr fyrir hross Kristján Már Unnarsson skrifar 31. mars 2015 21:33 Maðurinn notar gjarnan dýr í tilraunaskyni þegar prófa þarf eitthvað nýtt. Það er hins vegar fáheyrt að menn séu notaðir í tilraunum í þágu dýra, en dæmi um slíkt fann Stöð 2 í Flóanum suður af Selfossi á dögunum. Sveitin telst í hópi öflugustu landbúnaðarhéraða landsins. En Flóinn leynir á sér og þar hafa til að mynda verið að vaxa úr grasi athyglisverð nýsköpunarfyrirtæki á sviði málmiðnaðar, þeirra á meðal Formax við Gegnishóla. Þar eru smíðuð tæki fyrir hrossarækt, eins og vatnsbretti, sem notað er til þjálfunar, - ekki bara íslenskra gæðinga , - heldur erlendra veðhlaupahesta. Eigendur fyrirtækisins, þeir Bjarni Sigurðsson og Helgi Friðrik Halldórsson, nota hins vegar óvenjuleg tilraunadýr til að prófa tækið. „Þá notar maður mennskar tilraunamýs,“ segir Bjarni, sem er framkvæmdastjóri Formax, um leið og hann sýnir okkur myndband af tveim piltum reyna vatnsbretti hrossanna. „Þetta eru strákarnir mínir hérna. Þeir voru bara fengnir í þetta og látnir puða. Það er mjög auðvelt að spyrja þá hvernig þeim finnst. Það er erfiðara að spyrja hestana.“ Kunnur knattspyrnumaður hleypur á vatnsbrettinu, Atli Heimisson, sem spilar fótbolta með liði í Noregi. Við spyrjum hvort næsta skref sé þá ekki að selja KSÍ svona tæki eða jafnvel líkamsræktarstöðvum. Sjá mátti íslenskan stóðhest í þjálfun í svona tæki í reiðhöll í Húnaþingi vestra í þættinum „Um land allt" í byrjun mánaðarins. Aðalmarkaðurinn er þó erlendis. „Við erum farnir að selja þetta vítt og breitt um heiminn,“ segir meðeigandinn Helgi Friðrik. Í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í kvöld var fjallað nánar um starfsemina. Flóahreppur Hestar Um land allt Tengdar fréttir Hafa tífaldað notkun notaðra bílavarahluta Umbreyting bílapartasölu yfir í umhverfisvæna endurvinnslu varð til þess að endurnýtingarhlutfall bílavarahluta tífaldaðist hérlendis á skömmum tíma. 30. mars 2015 21:08 Gestir fá gæsahúð þegar þeir sjá þetta listaverk Útskurðarverk af vanfærri konu, eftir listakonu í Flóahreppi, vekur slíka hrifningu að gestir fá gæsahúð og fölna upp. 24. mars 2015 20:47 Torfbæirnir íslensku eru merkur byggingararfur Torfbærinn er eitt merkasta framlag Íslendinga til heimsmenningarinnar, að mati Hannesar Lárussonar myndlistarmanns, sem opnað hefur menningarsetur helgað torfbænum. 17. mars 2015 20:45 Lífsgæði batna þegar heita vatnið kemur í sveitirnar Íbúar 120 sveitabæja í Húnaþingi vestra sjá fram á bætt lífsgæði á næstu árum. 7. mars 2015 20:59 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Maðurinn notar gjarnan dýr í tilraunaskyni þegar prófa þarf eitthvað nýtt. Það er hins vegar fáheyrt að menn séu notaðir í tilraunum í þágu dýra, en dæmi um slíkt fann Stöð 2 í Flóanum suður af Selfossi á dögunum. Sveitin telst í hópi öflugustu landbúnaðarhéraða landsins. En Flóinn leynir á sér og þar hafa til að mynda verið að vaxa úr grasi athyglisverð nýsköpunarfyrirtæki á sviði málmiðnaðar, þeirra á meðal Formax við Gegnishóla. Þar eru smíðuð tæki fyrir hrossarækt, eins og vatnsbretti, sem notað er til þjálfunar, - ekki bara íslenskra gæðinga , - heldur erlendra veðhlaupahesta. Eigendur fyrirtækisins, þeir Bjarni Sigurðsson og Helgi Friðrik Halldórsson, nota hins vegar óvenjuleg tilraunadýr til að prófa tækið. „Þá notar maður mennskar tilraunamýs,“ segir Bjarni, sem er framkvæmdastjóri Formax, um leið og hann sýnir okkur myndband af tveim piltum reyna vatnsbretti hrossanna. „Þetta eru strákarnir mínir hérna. Þeir voru bara fengnir í þetta og látnir puða. Það er mjög auðvelt að spyrja þá hvernig þeim finnst. Það er erfiðara að spyrja hestana.“ Kunnur knattspyrnumaður hleypur á vatnsbrettinu, Atli Heimisson, sem spilar fótbolta með liði í Noregi. Við spyrjum hvort næsta skref sé þá ekki að selja KSÍ svona tæki eða jafnvel líkamsræktarstöðvum. Sjá mátti íslenskan stóðhest í þjálfun í svona tæki í reiðhöll í Húnaþingi vestra í þættinum „Um land allt" í byrjun mánaðarins. Aðalmarkaðurinn er þó erlendis. „Við erum farnir að selja þetta vítt og breitt um heiminn,“ segir meðeigandinn Helgi Friðrik. Í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í kvöld var fjallað nánar um starfsemina.
Flóahreppur Hestar Um land allt Tengdar fréttir Hafa tífaldað notkun notaðra bílavarahluta Umbreyting bílapartasölu yfir í umhverfisvæna endurvinnslu varð til þess að endurnýtingarhlutfall bílavarahluta tífaldaðist hérlendis á skömmum tíma. 30. mars 2015 21:08 Gestir fá gæsahúð þegar þeir sjá þetta listaverk Útskurðarverk af vanfærri konu, eftir listakonu í Flóahreppi, vekur slíka hrifningu að gestir fá gæsahúð og fölna upp. 24. mars 2015 20:47 Torfbæirnir íslensku eru merkur byggingararfur Torfbærinn er eitt merkasta framlag Íslendinga til heimsmenningarinnar, að mati Hannesar Lárussonar myndlistarmanns, sem opnað hefur menningarsetur helgað torfbænum. 17. mars 2015 20:45 Lífsgæði batna þegar heita vatnið kemur í sveitirnar Íbúar 120 sveitabæja í Húnaþingi vestra sjá fram á bætt lífsgæði á næstu árum. 7. mars 2015 20:59 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Hafa tífaldað notkun notaðra bílavarahluta Umbreyting bílapartasölu yfir í umhverfisvæna endurvinnslu varð til þess að endurnýtingarhlutfall bílavarahluta tífaldaðist hérlendis á skömmum tíma. 30. mars 2015 21:08
Gestir fá gæsahúð þegar þeir sjá þetta listaverk Útskurðarverk af vanfærri konu, eftir listakonu í Flóahreppi, vekur slíka hrifningu að gestir fá gæsahúð og fölna upp. 24. mars 2015 20:47
Torfbæirnir íslensku eru merkur byggingararfur Torfbærinn er eitt merkasta framlag Íslendinga til heimsmenningarinnar, að mati Hannesar Lárussonar myndlistarmanns, sem opnað hefur menningarsetur helgað torfbænum. 17. mars 2015 20:45
Lífsgæði batna þegar heita vatnið kemur í sveitirnar Íbúar 120 sveitabæja í Húnaþingi vestra sjá fram á bætt lífsgæði á næstu árum. 7. mars 2015 20:59