Facebook kynnir nýjungar sem eru á döfinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. mars 2015 18:20 Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, á ráðstefnunni í dag. Vísir/Getty Facebook heldur nú stóra ráðstefnu þar sem kynntar eru nýjungar sem eru á döfinni hjá samfélagsmiðlinum. Stærsta breytingin sem Mark Zuckerberg kynnti í ræðu sinni í gær eru breytingar á Messenger-forritinu. Notendur munu geta sent myndir, GIF, tónlist og gert margt fleira. Markmiðið er að gera Messenger af samskiptamiðli, en um forritið verður stutt af minnst 40 öðrum forritum. Myndbandakerfi Facebook verður einnig breytt. Mögulegt verður að spila 360 gráðu myndbönd sem hægt verður að horfa á með Oculus Rift sýndarveruleikagleraugum og Samsung Gear VR. Þar að auki verður gert mögulegt að embedda myndbönd af Facebook á aðrar síður. Samkvæmt Mashable, er það liður í sókn Facebook gegn Youtube. Facebook ætlar einnig að tengja samfélagsmiðil sinn við hið svokallaða „Internet of things“, sem gengur út á að hægt verður að stýra heimilistækjum og öðru í gegnum Facebook. Í rauninni nær þetta til allra mögulegra hluta eins og bílskúrshurða, ljósarofa og ísskápa.Full Video: Opening Keynote F8 2015Posted by Facebook Developers on Wednesday, March 25, 2015 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Facebook heldur nú stóra ráðstefnu þar sem kynntar eru nýjungar sem eru á döfinni hjá samfélagsmiðlinum. Stærsta breytingin sem Mark Zuckerberg kynnti í ræðu sinni í gær eru breytingar á Messenger-forritinu. Notendur munu geta sent myndir, GIF, tónlist og gert margt fleira. Markmiðið er að gera Messenger af samskiptamiðli, en um forritið verður stutt af minnst 40 öðrum forritum. Myndbandakerfi Facebook verður einnig breytt. Mögulegt verður að spila 360 gráðu myndbönd sem hægt verður að horfa á með Oculus Rift sýndarveruleikagleraugum og Samsung Gear VR. Þar að auki verður gert mögulegt að embedda myndbönd af Facebook á aðrar síður. Samkvæmt Mashable, er það liður í sókn Facebook gegn Youtube. Facebook ætlar einnig að tengja samfélagsmiðil sinn við hið svokallaða „Internet of things“, sem gengur út á að hægt verður að stýra heimilistækjum og öðru í gegnum Facebook. Í rauninni nær þetta til allra mögulegra hluta eins og bílskúrshurða, ljósarofa og ísskápa.Full Video: Opening Keynote F8 2015Posted by Facebook Developers on Wednesday, March 25, 2015
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira