Olíuverð rauk upp í kjölfar loftárása í Jemen ingvar haraldsson skrifar 26. mars 2015 12:04 Minnst þrettán óbreyttir borgarar féllu í loftárás Sádí-Araba nærri flugvellinum Sanaa í Jemen í dag. nordicphotos/afp Heimsmarkaðsverð á olíu hækkaði um 6 prósent eftir að Sádi-Arabía, mesta olíuútflutningsríki heims, hóf loftárásir á uppreisnarmenn í Jemen. BBC greinir frá.Fjárfestar óttuðust að deilan gæti dreifst til víðar og haft áhrif á olíuframleiðslu í Mið-Austurlöndum. Olíuverð fór þó að lækka á ný eftir að kom í ljós að ekki var talin hætta á að deilan hefði áhrif á olíuflutninga frá Mið-Austurlöndum. Jemen, sem er á barmi borgarstyrjaldar, er staðsett við fjölfarna skipaflutningaleið. Fjárfestar óttast enn að Íranar blandist inn í deiluna sem gæti haft mikil áhrif á olíumarkaði. Verð á Brent hráolíu fór hæst í 59.71 dollara á tunnu en hefur síðan þá fallið í 56,50 dollar á tunnu. Olíuverð hefur verið á uppleið undanfarnar vikur eftir að hafa farið lægst undir 54 dollara um miðjan mars. Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkaði um 6 prósent eftir að Sádi-Arabía, mesta olíuútflutningsríki heims, hóf loftárásir á uppreisnarmenn í Jemen. BBC greinir frá.Fjárfestar óttuðust að deilan gæti dreifst til víðar og haft áhrif á olíuframleiðslu í Mið-Austurlöndum. Olíuverð fór þó að lækka á ný eftir að kom í ljós að ekki var talin hætta á að deilan hefði áhrif á olíuflutninga frá Mið-Austurlöndum. Jemen, sem er á barmi borgarstyrjaldar, er staðsett við fjölfarna skipaflutningaleið. Fjárfestar óttast enn að Íranar blandist inn í deiluna sem gæti haft mikil áhrif á olíumarkaði. Verð á Brent hráolíu fór hæst í 59.71 dollara á tunnu en hefur síðan þá fallið í 56,50 dollar á tunnu. Olíuverð hefur verið á uppleið undanfarnar vikur eftir að hafa farið lægst undir 54 dollara um miðjan mars.
Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira