Sjáðu allar galdrakörfur Bonneau í lýsingu Svala: „Hann er bara skyr og massi“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2015 15:00 Stefan Bonneau, leikstjórnandi Njarðvíkur, fór á kostum í sigurleik liðsins gegn Stjörnunni í gær þegar Njarðvíkingar tóku forystuna í einvígi liðanna, 2-1. Þessi ótrúlegi leikmaður skoraði 45 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók sex fráköst, en sumar körfur hans voru hreint út sagt lygilegar. Svali Björgvinsson lýsti leiknum í beinni útsendingu í gær ásamt Arnari Björnssyni og fór Svali einnig á kostum að vanda. Hann reyndi að koma orðum yfir gæði og hæfileika Stefans í leiknum og tókst það nokkrum sinnum ágætlega.Nokkrar setningar Svala um Bonneau: „Þetta er náttúrlega algjörlega fáránlegt. Þetta er alveg ótrúlega vel gert.“ „Hann er bara að sópa. Þetta er bara fáránlegt!“ „Þetta er bara galdrakallaskot. Þetta er ekki í kennslubókum af þeirri ástæðu að þetta er ekki hægt. Það er ekki hægt að gera þetta. Það er óþarfi að kenna þetta því þetta er ekki framkvæmalegt.“ „Hann syndir í gegnum þetta. Hann frystir þá alla.“ „Enn og aftur fer hann bara og dansar. Hann er með samning við körfuboltaguðina þessi maður. Ég veit ekki hvernig maður fær slíkan samning.“ „Hann er ekkert nema skyr þessi maður. Bara skyr og massi.“ „Hvaða rugl er þetta? Þetta er bara svindl. Hann er með fleiri spjöld en hinir. Þetta er tekið af tólf metra fjarlægð.“ Allar körfur Bonneau fyrir utan vítaskotin má sjá í spilaranum hér að ofan í lýsingu Arnars Björnssonar og Svala Björgvinssonar. Dominos-deild karla Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Stefan Bonneau, leikstjórnandi Njarðvíkur, fór á kostum í sigurleik liðsins gegn Stjörnunni í gær þegar Njarðvíkingar tóku forystuna í einvígi liðanna, 2-1. Þessi ótrúlegi leikmaður skoraði 45 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók sex fráköst, en sumar körfur hans voru hreint út sagt lygilegar. Svali Björgvinsson lýsti leiknum í beinni útsendingu í gær ásamt Arnari Björnssyni og fór Svali einnig á kostum að vanda. Hann reyndi að koma orðum yfir gæði og hæfileika Stefans í leiknum og tókst það nokkrum sinnum ágætlega.Nokkrar setningar Svala um Bonneau: „Þetta er náttúrlega algjörlega fáránlegt. Þetta er alveg ótrúlega vel gert.“ „Hann er bara að sópa. Þetta er bara fáránlegt!“ „Þetta er bara galdrakallaskot. Þetta er ekki í kennslubókum af þeirri ástæðu að þetta er ekki hægt. Það er ekki hægt að gera þetta. Það er óþarfi að kenna þetta því þetta er ekki framkvæmalegt.“ „Hann syndir í gegnum þetta. Hann frystir þá alla.“ „Enn og aftur fer hann bara og dansar. Hann er með samning við körfuboltaguðina þessi maður. Ég veit ekki hvernig maður fær slíkan samning.“ „Hann er ekkert nema skyr þessi maður. Bara skyr og massi.“ „Hvaða rugl er þetta? Þetta er bara svindl. Hann er með fleiri spjöld en hinir. Þetta er tekið af tólf metra fjarlægð.“ Allar körfur Bonneau fyrir utan vítaskotin má sjá í spilaranum hér að ofan í lýsingu Arnars Björnssonar og Svala Björgvinssonar.
Dominos-deild karla Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira