Lífið

Stephen Hawking í Little Britain

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Stephen Hawking og einn af aðalleikurum og handritshöfundum Little Britain, David Walliams.
Stephen Hawking og einn af aðalleikurum og handritshöfundum Little Britain, David Walliams.
Enski eðlis-og heimsfræðingurinn Stephen Hawking tók nýlega þátt í atriði í grínatriði Little Britain fyrir sjónvarpsþátt í Bretlandi sem sýndur var þar á Degi rauða nefsins fyrr í þessum mánuði.

Í færslu á Facebook-síðu sinni segir Hawking að hann sé aðdáandi þáttanna og að honum hafi litist vel á handritið sem hann fékk í hendurnar. Þess vegna hafi hann ákveðið að slá til auk þess sem atriðið var gert í þágu góðs málstaðar.

Atriðið má sjá í spilaranum hér að neðan.

I recently took part in a Little Britain sketch because I enjoy the show and loved the script they put together. It was done in support of Comic Relief: Red Nose Day that funds so many worthwhile causes. http://apple.co/1HXYFxV -SH

Posted by Stephen Hawking on Friday, 27 March 2015





Fleiri fréttir

Sjá meira


×