Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa 24. mars 2015 00:01 Jean Paul Gaultier Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids. Glamour Tíska Mest lesið Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour
Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids.
Glamour Tíska Mest lesið Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour