Mourinho: PSG grófasta liðið sem við höfum mætt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2015 12:30 Mourinho er jafnan líflegur á blaðamannafundum. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á leikstíl Paris Saint-Germain fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum þar sem PSG var nær sigri. Mourinho var ósáttur með meðferðina sem Eden Hazard fékk, en leikmenn franska liðsins brutu alls níu sinnum á Belganum í leiknum. „Á þessu tímabili höfum við spilað við lið úr neðri deildunum á Englandi en grófasta liðið sem höfum mætt er PSG. Ég bjóst við betri fótbolta frá liði sem býr yfir svona miklum gæðum,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi fyrir leikinn.Leikmenn PSG brutu níu sinnum á Eden Hazard í fyrri leiknum gegn Chelsea.vísir/getty„Ég hélt að enskt lið myndi aldrei vera hissa á hörðum leik, því það er spilað fast í Englandi. „Lið sem með svona frábæra leikmenn innanborðs braut af sér í sífellu. PSG stöðvaði Eden Hazard með því að brjóta á honum í tíma og ótíma. „Þeir sóttu með 2-3 leikmönnum mjög hart að manninum sem var með boltann hjá okkur,“ bætti Mourinho við en hvort lið fékk dæmdar á sig 20 aukaspyrnur í fyrri leiknum. Liðin mættust einnig í Meistaradeildinni í fyrra, í átta-liða úrslitunum, þar sem Chelsea fór áfram á útivallarreglunni. PSG vann fyrri leikinn í París 3-1 en Chelsea sneri dæminu við á Brúnni og vann 2-0 sigur með mörkum frá varamönnunum André Schürrle og Demba Ba. Leikur Chelsea og PSG hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sér Mourinho eftir að hafa látið Salah fara? Egyptinn Mohamed Salah hefur heldur betur öðlast nýtt líf síðan hann var lánaður frá Chelsea til ítalska liðsins Fiorentina. 6. mars 2015 18:00 Chelsea með enn einn sigurinn | Sjáðu sigurmarkið hjá Hazard Chelsea er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 0-1 sigur á West Ham á Upton Park í kvöld. 4. mars 2015 10:49 Mourinho: Mig langaði að drepa manninn Knattspyrnustjóri Chelsea varð mjög reiður út í aðstoðarmann sinn í rútunni á leiðinni á Wembley í gær. 2. mars 2015 16:45 Chelsea setur þrjá í bann vegna atviksins í París Meinuðum svörtum manni aðgang í neðanjarðarlest í París eftir leik Chelsea gegn PSG í Meistaradeildinni. 19. febrúar 2015 18:59 Bikarinn á Brúnna | Sjáðu mörkin Chelsea kláraði Tottenham á Wembley. 1. mars 2015 17:45 Terry berst fyrir lífi sínu hjá Chelsea John Terry hefur engan áhuga á því að yfirgefa Chelsea og er að berjast fyrir nýjum samningi hjá félaginu. 3. mars 2015 09:45 Mourinho missti sig í fagnaðarlátunum í dag | Myndband José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gerði sína menn að enskum deildabikarmeisturum í dag eftir að liðið vann 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum á Wembley. 1. mars 2015 20:30 Leikmenn PSG fá 38 milljón króna bónus ef liðið klárar Chelsea Leikmenn franska liðsins PSG geta heldur betur aukið tekjur sínar með góðum árangri í Meistaradeildinni. 10. mars 2015 14:00 Fábregas lofar að Chelsea leggi ekki rútunni í kvöld Spánverjinn vill sækja á Paris Saint-Germain í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11. mars 2015 17:00 Cavani bjargaði PSG í París | Sjáðu mörkin PSG lenti undir gegn Chelsea en var óheppið að landa ekki sigri gegn toppliði ensku deildarinnar. 17. febrúar 2015 16:33 Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15 Fórnarlamb Chelsea-rasistanna: Það á að fangelsa þessa menn Þorir að stíga fram fyrst svo margir eru að tala um atvikið. 19. febrúar 2015 13:30 Mourinho skammast sín vegna stuðningsmanna Chelsea Chelsea baðst afsökunar og bauð fórnarlambinu á lestarstöðinni í París á Stamford Bridge. 20. febrúar 2015 17:50 Mourinho: PSG vildi fá mig sem knattspyrnustjóra Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, á nú möguleika á því að slökkva á Meistaradeildardraumi franska liðsins Paris Saint-Germain annað árið í röð en í kvöld fer fram fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2015 16:00 Tveir til viðbótar settir í bann hjá Chelsea Alls hafa fimm stuðningsmenn félagsins verið dæmdir í bann vegna atviksins í París fyrr í vikunni. 20. febrúar 2015 19:09 Hazard sparkaður níu sinnum niður í gær | Mourinho ósáttur Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gagnrýndi leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain fyrir meðferð þeirra á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 18. febrúar 2015 13:45 Mourinho: Fagna eins og lítið barn Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er enn svangur þó svo honum hafi takist að landa einum titli með liði sínu í gær. 2. mars 2015 09:45 PSG spilar með sorgarbönd á móti Chelsea Leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain munu spila með sorgarbönd í seinni leiknum á móti Chelsea í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en liðin mætast á Brúnni í London á morgun. 10. mars 2015 18:53 Mourinho lyftir bikar á 35 leikja fresti Hvernig er samanburðurinn við Sir Alex Ferguson Pep Guardiola og fleiri? 3. mars 2015 15:15 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á leikstíl Paris Saint-Germain fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum þar sem PSG var nær sigri. Mourinho var ósáttur með meðferðina sem Eden Hazard fékk, en leikmenn franska liðsins brutu alls níu sinnum á Belganum í leiknum. „Á þessu tímabili höfum við spilað við lið úr neðri deildunum á Englandi en grófasta liðið sem höfum mætt er PSG. Ég bjóst við betri fótbolta frá liði sem býr yfir svona miklum gæðum,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi fyrir leikinn.Leikmenn PSG brutu níu sinnum á Eden Hazard í fyrri leiknum gegn Chelsea.vísir/getty„Ég hélt að enskt lið myndi aldrei vera hissa á hörðum leik, því það er spilað fast í Englandi. „Lið sem með svona frábæra leikmenn innanborðs braut af sér í sífellu. PSG stöðvaði Eden Hazard með því að brjóta á honum í tíma og ótíma. „Þeir sóttu með 2-3 leikmönnum mjög hart að manninum sem var með boltann hjá okkur,“ bætti Mourinho við en hvort lið fékk dæmdar á sig 20 aukaspyrnur í fyrri leiknum. Liðin mættust einnig í Meistaradeildinni í fyrra, í átta-liða úrslitunum, þar sem Chelsea fór áfram á útivallarreglunni. PSG vann fyrri leikinn í París 3-1 en Chelsea sneri dæminu við á Brúnni og vann 2-0 sigur með mörkum frá varamönnunum André Schürrle og Demba Ba. Leikur Chelsea og PSG hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sér Mourinho eftir að hafa látið Salah fara? Egyptinn Mohamed Salah hefur heldur betur öðlast nýtt líf síðan hann var lánaður frá Chelsea til ítalska liðsins Fiorentina. 6. mars 2015 18:00 Chelsea með enn einn sigurinn | Sjáðu sigurmarkið hjá Hazard Chelsea er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 0-1 sigur á West Ham á Upton Park í kvöld. 4. mars 2015 10:49 Mourinho: Mig langaði að drepa manninn Knattspyrnustjóri Chelsea varð mjög reiður út í aðstoðarmann sinn í rútunni á leiðinni á Wembley í gær. 2. mars 2015 16:45 Chelsea setur þrjá í bann vegna atviksins í París Meinuðum svörtum manni aðgang í neðanjarðarlest í París eftir leik Chelsea gegn PSG í Meistaradeildinni. 19. febrúar 2015 18:59 Bikarinn á Brúnna | Sjáðu mörkin Chelsea kláraði Tottenham á Wembley. 1. mars 2015 17:45 Terry berst fyrir lífi sínu hjá Chelsea John Terry hefur engan áhuga á því að yfirgefa Chelsea og er að berjast fyrir nýjum samningi hjá félaginu. 3. mars 2015 09:45 Mourinho missti sig í fagnaðarlátunum í dag | Myndband José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gerði sína menn að enskum deildabikarmeisturum í dag eftir að liðið vann 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum á Wembley. 1. mars 2015 20:30 Leikmenn PSG fá 38 milljón króna bónus ef liðið klárar Chelsea Leikmenn franska liðsins PSG geta heldur betur aukið tekjur sínar með góðum árangri í Meistaradeildinni. 10. mars 2015 14:00 Fábregas lofar að Chelsea leggi ekki rútunni í kvöld Spánverjinn vill sækja á Paris Saint-Germain í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11. mars 2015 17:00 Cavani bjargaði PSG í París | Sjáðu mörkin PSG lenti undir gegn Chelsea en var óheppið að landa ekki sigri gegn toppliði ensku deildarinnar. 17. febrúar 2015 16:33 Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15 Fórnarlamb Chelsea-rasistanna: Það á að fangelsa þessa menn Þorir að stíga fram fyrst svo margir eru að tala um atvikið. 19. febrúar 2015 13:30 Mourinho skammast sín vegna stuðningsmanna Chelsea Chelsea baðst afsökunar og bauð fórnarlambinu á lestarstöðinni í París á Stamford Bridge. 20. febrúar 2015 17:50 Mourinho: PSG vildi fá mig sem knattspyrnustjóra Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, á nú möguleika á því að slökkva á Meistaradeildardraumi franska liðsins Paris Saint-Germain annað árið í röð en í kvöld fer fram fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2015 16:00 Tveir til viðbótar settir í bann hjá Chelsea Alls hafa fimm stuðningsmenn félagsins verið dæmdir í bann vegna atviksins í París fyrr í vikunni. 20. febrúar 2015 19:09 Hazard sparkaður níu sinnum niður í gær | Mourinho ósáttur Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gagnrýndi leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain fyrir meðferð þeirra á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 18. febrúar 2015 13:45 Mourinho: Fagna eins og lítið barn Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er enn svangur þó svo honum hafi takist að landa einum titli með liði sínu í gær. 2. mars 2015 09:45 PSG spilar með sorgarbönd á móti Chelsea Leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain munu spila með sorgarbönd í seinni leiknum á móti Chelsea í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en liðin mætast á Brúnni í London á morgun. 10. mars 2015 18:53 Mourinho lyftir bikar á 35 leikja fresti Hvernig er samanburðurinn við Sir Alex Ferguson Pep Guardiola og fleiri? 3. mars 2015 15:15 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Sjá meira
Sér Mourinho eftir að hafa látið Salah fara? Egyptinn Mohamed Salah hefur heldur betur öðlast nýtt líf síðan hann var lánaður frá Chelsea til ítalska liðsins Fiorentina. 6. mars 2015 18:00
Chelsea með enn einn sigurinn | Sjáðu sigurmarkið hjá Hazard Chelsea er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 0-1 sigur á West Ham á Upton Park í kvöld. 4. mars 2015 10:49
Mourinho: Mig langaði að drepa manninn Knattspyrnustjóri Chelsea varð mjög reiður út í aðstoðarmann sinn í rútunni á leiðinni á Wembley í gær. 2. mars 2015 16:45
Chelsea setur þrjá í bann vegna atviksins í París Meinuðum svörtum manni aðgang í neðanjarðarlest í París eftir leik Chelsea gegn PSG í Meistaradeildinni. 19. febrúar 2015 18:59
Terry berst fyrir lífi sínu hjá Chelsea John Terry hefur engan áhuga á því að yfirgefa Chelsea og er að berjast fyrir nýjum samningi hjá félaginu. 3. mars 2015 09:45
Mourinho missti sig í fagnaðarlátunum í dag | Myndband José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gerði sína menn að enskum deildabikarmeisturum í dag eftir að liðið vann 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum á Wembley. 1. mars 2015 20:30
Leikmenn PSG fá 38 milljón króna bónus ef liðið klárar Chelsea Leikmenn franska liðsins PSG geta heldur betur aukið tekjur sínar með góðum árangri í Meistaradeildinni. 10. mars 2015 14:00
Fábregas lofar að Chelsea leggi ekki rútunni í kvöld Spánverjinn vill sækja á Paris Saint-Germain í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11. mars 2015 17:00
Cavani bjargaði PSG í París | Sjáðu mörkin PSG lenti undir gegn Chelsea en var óheppið að landa ekki sigri gegn toppliði ensku deildarinnar. 17. febrúar 2015 16:33
Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15
Fórnarlamb Chelsea-rasistanna: Það á að fangelsa þessa menn Þorir að stíga fram fyrst svo margir eru að tala um atvikið. 19. febrúar 2015 13:30
Mourinho skammast sín vegna stuðningsmanna Chelsea Chelsea baðst afsökunar og bauð fórnarlambinu á lestarstöðinni í París á Stamford Bridge. 20. febrúar 2015 17:50
Mourinho: PSG vildi fá mig sem knattspyrnustjóra Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, á nú möguleika á því að slökkva á Meistaradeildardraumi franska liðsins Paris Saint-Germain annað árið í röð en í kvöld fer fram fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2015 16:00
Tveir til viðbótar settir í bann hjá Chelsea Alls hafa fimm stuðningsmenn félagsins verið dæmdir í bann vegna atviksins í París fyrr í vikunni. 20. febrúar 2015 19:09
Hazard sparkaður níu sinnum niður í gær | Mourinho ósáttur Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gagnrýndi leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain fyrir meðferð þeirra á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 18. febrúar 2015 13:45
Mourinho: Fagna eins og lítið barn Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er enn svangur þó svo honum hafi takist að landa einum titli með liði sínu í gær. 2. mars 2015 09:45
PSG spilar með sorgarbönd á móti Chelsea Leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain munu spila með sorgarbönd í seinni leiknum á móti Chelsea í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en liðin mætast á Brúnni í London á morgun. 10. mars 2015 18:53
Mourinho lyftir bikar á 35 leikja fresti Hvernig er samanburðurinn við Sir Alex Ferguson Pep Guardiola og fleiri? 3. mars 2015 15:15