Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2015 16:03 Bæjarar fagna í kvöld. Vísir/Getty Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Úkraínu og Bayern vann þar með 7-0 samanlagt. Shakhtar Donetsk missti mann af velli strax á 4. mínútu leiksins og átti ekki mikla möguleika á móti Bæjurum á Allianz Arena í kvöld. Thomas Müller skoraði tvö mörk fyrir Bayern München í leiknum en þeir Jérome Boateng, Franck Ribéry, Holger Badstuber og Robert Lewandowski voru líka á skotskónum. Mario Götze sem fiskaði vítið og rauða spjaldið í upphafi leiks skoraði síðan sjöunda og síðasta mark leiksins á 88. mínútu. Úrslitin réðust í rauninni eftir þrjár mínútur þegar Oleksandr Kucher felldi Mario Götze og fékk á sig víti og rautt spjald. Thomas Müller skoraði síðan úr vítinu. Bayern skoraði tvö mörk í fyrri hálfleiknum og bætti síðan við tveimur mörkum á upphafskafla seinni hálfleiksins. Eftir það var aðeins spurning um hversu stór sigurinn yrði og Bayern-liðið endaði á því að skora sjö mörk.Bæjarar fá víti strax í byrjun leiks Boateng með annað mark Bayern München Ribéry með þriðja markið Müller með sitt annað mark í leiknum Badstuber líka kominn á blað hjá Bayern Lewandowski skorar sjötta mark Bæjara Mario Götze skorar mark númer sjö Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Úkraínu og Bayern vann þar með 7-0 samanlagt. Shakhtar Donetsk missti mann af velli strax á 4. mínútu leiksins og átti ekki mikla möguleika á móti Bæjurum á Allianz Arena í kvöld. Thomas Müller skoraði tvö mörk fyrir Bayern München í leiknum en þeir Jérome Boateng, Franck Ribéry, Holger Badstuber og Robert Lewandowski voru líka á skotskónum. Mario Götze sem fiskaði vítið og rauða spjaldið í upphafi leiks skoraði síðan sjöunda og síðasta mark leiksins á 88. mínútu. Úrslitin réðust í rauninni eftir þrjár mínútur þegar Oleksandr Kucher felldi Mario Götze og fékk á sig víti og rautt spjald. Thomas Müller skoraði síðan úr vítinu. Bayern skoraði tvö mörk í fyrri hálfleiknum og bætti síðan við tveimur mörkum á upphafskafla seinni hálfleiksins. Eftir það var aðeins spurning um hversu stór sigurinn yrði og Bayern-liðið endaði á því að skora sjö mörk.Bæjarar fá víti strax í byrjun leiks Boateng með annað mark Bayern München Ribéry með þriðja markið Müller með sitt annað mark í leiknum Badstuber líka kominn á blað hjá Bayern Lewandowski skorar sjötta mark Bæjara Mario Götze skorar mark númer sjö
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira