Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. mars 2015 22:30 Daniel Riccardo les tölfræði eins og lesendur Vísis geta gert núna. Vísir/Getty Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. Möguleikar kortsins eru margir, efst til hægri á kortinu er að finna fjóra takka. Fyrsti takkinn hefur að geyma brautarkortið sjálft. Þar má sjá hvernig brautin liggur og hvað sumir brautarkaflar heita. Til dæmis má sjá að að á Albert Park eru fyrstu tvær beygjurnar saman kallaðar Jones Chicane, sem þýðir Jones S - beygjurnar. Vinstra megin undir myndinn má finna ör sem spilar hringinn. Þá er hægt að sjá í hvaða gír og hversu hratt er að jafnaði ekið um brautina. Annar takkinn efst til hægri sýnir yfirstandandi eða nýjustu lotu sem ekin hefur verið. Hvort sem það er fyrsta eða önnur æfing á föstudegi eða jafnvel stöðugar uppfærslur frá tímatöku. Þriðji takkinn er tileinkaður keppninni sjálfri og þar er að finna ýmsar upplýsingar um stöðuna í keppninni á meðan hún er í gangi. Hvernig staðan er og hvernig uppáhalds ökumanni hvers lesenda gegnur. Fjórði takkinn veitir upplýsingar um hvernig viðkomandi keppni hefur farið undanfarin ár. Til að mynda er hægt að sjá að Nico Rosberg vann í fyrra. Vísir vonar kortin frá Graphic News verði til þess að veita lesendum enn meiri aðgang að tölfræði um Formúlu 1. Vísir hvetur lesendur sína til að kynna sér kortið með því að fikta við það. Kortið má finna hér fyrir neðan. Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30 Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. Möguleikar kortsins eru margir, efst til hægri á kortinu er að finna fjóra takka. Fyrsti takkinn hefur að geyma brautarkortið sjálft. Þar má sjá hvernig brautin liggur og hvað sumir brautarkaflar heita. Til dæmis má sjá að að á Albert Park eru fyrstu tvær beygjurnar saman kallaðar Jones Chicane, sem þýðir Jones S - beygjurnar. Vinstra megin undir myndinn má finna ör sem spilar hringinn. Þá er hægt að sjá í hvaða gír og hversu hratt er að jafnaði ekið um brautina. Annar takkinn efst til hægri sýnir yfirstandandi eða nýjustu lotu sem ekin hefur verið. Hvort sem það er fyrsta eða önnur æfing á föstudegi eða jafnvel stöðugar uppfærslur frá tímatöku. Þriðji takkinn er tileinkaður keppninni sjálfri og þar er að finna ýmsar upplýsingar um stöðuna í keppninni á meðan hún er í gangi. Hvernig staðan er og hvernig uppáhalds ökumanni hvers lesenda gegnur. Fjórði takkinn veitir upplýsingar um hvernig viðkomandi keppni hefur farið undanfarin ár. Til að mynda er hægt að sjá að Nico Rosberg vann í fyrra. Vísir vonar kortin frá Graphic News verði til þess að veita lesendum enn meiri aðgang að tölfræði um Formúlu 1. Vísir hvetur lesendur sína til að kynna sér kortið með því að fikta við það. Kortið má finna hér fyrir neðan.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30 Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30
Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti