Tala látinna á Vanúatú gæti enn hækkað Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. mars 2015 22:37 Fimmta stigs fellibylur gekk yfir eyríkið í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. Vísir/EPA Óttast er að tugir hafi látist þegar fimmta stigs fellibylur gekk yfir Kyrrahafsríkið Vanúatú í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. Greint hefur verið frá því að átta hafi látist en Guardian vitnar í óstaðfesta skýrslu Sameinuðu þjóðanna um að 44 hafi látist í einu héraða landsins. Tala látinna gæti hækkað meira þegar að tilkynningar fara að berast úr afskekktari héruðum þar sem samband hefur rofnað. Um 267 þúsund manns búa á 83 mismunandi eyjum í klasanum. Um 47 þúsund búa í höfuðborginni, Porta Vila.#CyclonePam Photo from Clare in #Tuvalu To donate to people affected by the devastation https://t.co/WeILAX1W3l pic.twitter.com/sIfQ7rNXNN— New Zealand RedCross (@NZRedCross) March 14, 2015 Tom Skirrow, yfirmaður Save the Children á Vanúatú, segir í samtali við Guardian að eyðileggingin sé mikil. „Hús er ónýt, tré hafa fallið, götur eru lokaðar og fólk gengur um göturnar í leit að hjálp,“ segir hann. Vindhraði náði sumstaðar 90 metrum á sekúndu. Baldwin Lonsdale, forseti Vanúatú, gaf tilfinningaþrungna ræðu á ráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna í Japan í dag. „Fyrir hönd ríkisstjórnar og íbúa Vanúatú eftir óska ég eftir hjálp frá allri heimsbyggðinni við að bregðast við þeim hörmungum sem gengið hafa gengið yfir eyjarnar,“ sagði hann. „Þjóðhöfðingjar, ríkisstjórnir og þróunarsamtök: Við höfum öll mátt þola náttúruhamfarir einhvern tíma. Nú í dag förum við fram á hjálp frá ykkur,“ sagði forsetinn. Vanúatú Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Óttast er að tugir hafi látist þegar fimmta stigs fellibylur gekk yfir Kyrrahafsríkið Vanúatú í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. Greint hefur verið frá því að átta hafi látist en Guardian vitnar í óstaðfesta skýrslu Sameinuðu þjóðanna um að 44 hafi látist í einu héraða landsins. Tala látinna gæti hækkað meira þegar að tilkynningar fara að berast úr afskekktari héruðum þar sem samband hefur rofnað. Um 267 þúsund manns búa á 83 mismunandi eyjum í klasanum. Um 47 þúsund búa í höfuðborginni, Porta Vila.#CyclonePam Photo from Clare in #Tuvalu To donate to people affected by the devastation https://t.co/WeILAX1W3l pic.twitter.com/sIfQ7rNXNN— New Zealand RedCross (@NZRedCross) March 14, 2015 Tom Skirrow, yfirmaður Save the Children á Vanúatú, segir í samtali við Guardian að eyðileggingin sé mikil. „Hús er ónýt, tré hafa fallið, götur eru lokaðar og fólk gengur um göturnar í leit að hjálp,“ segir hann. Vindhraði náði sumstaðar 90 metrum á sekúndu. Baldwin Lonsdale, forseti Vanúatú, gaf tilfinningaþrungna ræðu á ráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna í Japan í dag. „Fyrir hönd ríkisstjórnar og íbúa Vanúatú eftir óska ég eftir hjálp frá allri heimsbyggðinni við að bregðast við þeim hörmungum sem gengið hafa gengið yfir eyjarnar,“ sagði hann. „Þjóðhöfðingjar, ríkisstjórnir og þróunarsamtök: Við höfum öll mátt þola náttúruhamfarir einhvern tíma. Nú í dag förum við fram á hjálp frá ykkur,“ sagði forsetinn.
Vanúatú Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“