„Þetta var eins og kominn væri heimsendir“ Samúel Karl Ólason skrifar 16. mars 2015 14:47 UNICEF styður stjórnvöld á Vanuatu og vinnur með samstarfsaðilum við að útvega vatnstanka, vatnshreinsitöflur, hreinlætisgögn og koma á fót tímabundinni hreinlætisaðstöðu. „Þetta var eins og kominn væri heimsendir, segir Alice Clements, ein af starfsfólki UNICEF í höfðuborg Vanuatu, Port Vila, um það þegar fellibylurinn gekk yfir. „Vindurinn var geysilega sterkur og reif af þök, eyðilagði heimili, skóla og sjúkrahús. Ótal heimili eru rústir einar og heilu samfélögin hafa gjörsamlega eyðilagst.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá Unicef. Þar segir að aðgangur að um 60 þúsund börn eigi um sárt að binda vegna fellibylsins og að UNICEF hafi miklar áhyggjur af heilsu þeirra, næringu, öryggi, skólagöngu og andlegri líðan. Þá hefur aðgangur að hreinu vatni, salernis- og hreinlætisaðstöðu hafi farið úr skorðum á mörgum stöðum á Vanuatu. Þar á meðal í miðstöðvum þar sem fólk hafði leitað skjóls í aðdraganda fellibylsins. UNICEF styður stjórnvöld á Vanuatu og vinnur með samstarfsaðilum við að útvega vatnstanka, vatnshreinsitöflur, hreinlætisgögn og koma á fót tímabundinni hreinlætisaðstöðu. UNICEF dreifir nú hjálpargögnum sem höfðu verið flutt á vettvang áður en fellibylurinn skall á. Enn meiri hjálpargögn verða send til eyjarinnar á morgun. „Verið er að ljúka við að pakka hjálpargögnunum í dag og þau verða send hingað með flugi á morgun. Hjálpargögnin sem um ræðir eru meðal annars pakkar af næringarsöltum, vítamín, ormalyf, skólagögn, þroskaleikföng fyrir yngstu börnin, hreinlætispakkar, vatnstankar, sápa, vatnsbrúsar og vatnshreinsitöflur,“ segir Alice. Vanúatú Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Fleiri fréttir Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Sjá meira
„Þetta var eins og kominn væri heimsendir, segir Alice Clements, ein af starfsfólki UNICEF í höfðuborg Vanuatu, Port Vila, um það þegar fellibylurinn gekk yfir. „Vindurinn var geysilega sterkur og reif af þök, eyðilagði heimili, skóla og sjúkrahús. Ótal heimili eru rústir einar og heilu samfélögin hafa gjörsamlega eyðilagst.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá Unicef. Þar segir að aðgangur að um 60 þúsund börn eigi um sárt að binda vegna fellibylsins og að UNICEF hafi miklar áhyggjur af heilsu þeirra, næringu, öryggi, skólagöngu og andlegri líðan. Þá hefur aðgangur að hreinu vatni, salernis- og hreinlætisaðstöðu hafi farið úr skorðum á mörgum stöðum á Vanuatu. Þar á meðal í miðstöðvum þar sem fólk hafði leitað skjóls í aðdraganda fellibylsins. UNICEF styður stjórnvöld á Vanuatu og vinnur með samstarfsaðilum við að útvega vatnstanka, vatnshreinsitöflur, hreinlætisgögn og koma á fót tímabundinni hreinlætisaðstöðu. UNICEF dreifir nú hjálpargögnum sem höfðu verið flutt á vettvang áður en fellibylurinn skall á. Enn meiri hjálpargögn verða send til eyjarinnar á morgun. „Verið er að ljúka við að pakka hjálpargögnunum í dag og þau verða send hingað með flugi á morgun. Hjálpargögnin sem um ræðir eru meðal annars pakkar af næringarsöltum, vítamín, ormalyf, skólagögn, þroskaleikföng fyrir yngstu börnin, hreinlætispakkar, vatnstankar, sápa, vatnsbrúsar og vatnshreinsitöflur,“ segir Alice.
Vanúatú Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Fleiri fréttir Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Sjá meira