Eyjabúar þurfa að drekka sjó Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2015 16:47 Eyðileggingin á svæðinu er gífurleg. Vísir/EPA Íbúar einangraðar eyju nærri Vanuatu er byrjaðir að drekka saltvatn í kjölfar fellibyls sem fór þar yfir. Fólkið bíður eftir alþjóðlegri hjálp, en hjálparstarfsmenn eiga erfitt með að ná til lítilla eyja sem liggja nærri Vanuatu. Búið er á meira en 60 eyjum á svæðinu. Auk skorts á drykkjarvatni er mikil þörf fyrir mat og skjól fyrir þá tugi þúsunda sem misstu heimili sín í fellibylnum. Miklir vatnavextir og flóð hafa komið í veg fyrir að hjálparstarfsmenn geti lent flugvélum á eyjunum. Á vef BBC segir að það að drekka saltvatn geti leitt til dauða. Hingað til er vitað til þess að ellefu létu lífið í fellibylnum. Fjórir dagar eru nú liðnir frá því að fellibylurinn gekk yfir svæðið liggur ekki fyrir hve miklar skemmdirnar voru, en endurbyggingin mun líklega taka langan tíma. Vanúatú Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53 Uppbygging síðustu ára á Vanúatú að engu orðin Forseti Kyrrahafsríkisins segir neyðarástand ríkja á eyjunum í kjölfar fellibylsins Pam sem herjaði á landið um helgina. 16. mars 2015 13:45 Átta óveðrinu í Vanúatú að bráð Veðurhamfarirnar þær verstu á þessum slóðum í áratugi. 14. mars 2015 11:47 Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00 „Þetta var eins og kominn væri heimsendir“ Starfsmaður UNICEF segir ótal heimili á Vanuatu vera rústir einar og að heilu samfélögin hafi eyðilagst. 16. mars 2015 14:47 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Titringur á Alþingi Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Sjá meira
Íbúar einangraðar eyju nærri Vanuatu er byrjaðir að drekka saltvatn í kjölfar fellibyls sem fór þar yfir. Fólkið bíður eftir alþjóðlegri hjálp, en hjálparstarfsmenn eiga erfitt með að ná til lítilla eyja sem liggja nærri Vanuatu. Búið er á meira en 60 eyjum á svæðinu. Auk skorts á drykkjarvatni er mikil þörf fyrir mat og skjól fyrir þá tugi þúsunda sem misstu heimili sín í fellibylnum. Miklir vatnavextir og flóð hafa komið í veg fyrir að hjálparstarfsmenn geti lent flugvélum á eyjunum. Á vef BBC segir að það að drekka saltvatn geti leitt til dauða. Hingað til er vitað til þess að ellefu létu lífið í fellibylnum. Fjórir dagar eru nú liðnir frá því að fellibylurinn gekk yfir svæðið liggur ekki fyrir hve miklar skemmdirnar voru, en endurbyggingin mun líklega taka langan tíma.
Vanúatú Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53 Uppbygging síðustu ára á Vanúatú að engu orðin Forseti Kyrrahafsríkisins segir neyðarástand ríkja á eyjunum í kjölfar fellibylsins Pam sem herjaði á landið um helgina. 16. mars 2015 13:45 Átta óveðrinu í Vanúatú að bráð Veðurhamfarirnar þær verstu á þessum slóðum í áratugi. 14. mars 2015 11:47 Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00 „Þetta var eins og kominn væri heimsendir“ Starfsmaður UNICEF segir ótal heimili á Vanuatu vera rústir einar og að heilu samfélögin hafi eyðilagst. 16. mars 2015 14:47 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Titringur á Alþingi Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Sjá meira
Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53
Uppbygging síðustu ára á Vanúatú að engu orðin Forseti Kyrrahafsríkisins segir neyðarástand ríkja á eyjunum í kjölfar fellibylsins Pam sem herjaði á landið um helgina. 16. mars 2015 13:45
Átta óveðrinu í Vanúatú að bráð Veðurhamfarirnar þær verstu á þessum slóðum í áratugi. 14. mars 2015 11:47
Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00
„Þetta var eins og kominn væri heimsendir“ Starfsmaður UNICEF segir ótal heimili á Vanuatu vera rústir einar og að heilu samfélögin hafi eyðilagst. 16. mars 2015 14:47