Hagnaður framleiðanda Angry Birds dregst saman um 73 prósent ingvar haraldsson skrifar 19. mars 2015 10:08 Hagnaður Rovio dregst saman um 73 prósent milli ára. mynd/rovio Hagnaður finnska snjallsímaleikjafyrirtækisins Rovio dróst saman um 73 prósent milli ára. Hagnaður félagsins árið 2014 nam 10 milljónum evra en var 36,5 milljónir evra árið 2013. Reuters greinir frá. Þekktasta og stærsta vörumerki fyrirtækisins er Angry Birds sem byrjaði sem leikur fyrir snjallsíma og spjaldtölvur árið 2009. Leikurinn varð fljótlega sá vinsælasti á þeim markaði. Sala á vörum merktum Angry Birds á borð við leikföng, fatnað og sælgæti hefur dregist saman. Rovio vonast hins vegar eftir að þrívíddarkvikmynd um reiðu fuglana skili þeim auknum tekjum en hún á að koma út árið 2016. Sala Rovio dróst saman um 9 prósent milli ára og nam 158,3 milljónum evra. Tekjur frá snjallsímaleikjum jukust hins vegar um 16 prósent vegna nýrra snjallsímaleikja á borð við Jolly Jam og Angry Birds Stella Pop! "Það er ljóst að við getum ekki sætt okkur við þennan tekjusamdrátt“ segir Pekka Rantala forstjóri Rovio. Langtímamarkmið Rovio er að verða risi í skemmtanabransanum og keppa þar við fyrirtæki á borð við Walt Disney. Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hagnaður finnska snjallsímaleikjafyrirtækisins Rovio dróst saman um 73 prósent milli ára. Hagnaður félagsins árið 2014 nam 10 milljónum evra en var 36,5 milljónir evra árið 2013. Reuters greinir frá. Þekktasta og stærsta vörumerki fyrirtækisins er Angry Birds sem byrjaði sem leikur fyrir snjallsíma og spjaldtölvur árið 2009. Leikurinn varð fljótlega sá vinsælasti á þeim markaði. Sala á vörum merktum Angry Birds á borð við leikföng, fatnað og sælgæti hefur dregist saman. Rovio vonast hins vegar eftir að þrívíddarkvikmynd um reiðu fuglana skili þeim auknum tekjum en hún á að koma út árið 2016. Sala Rovio dróst saman um 9 prósent milli ára og nam 158,3 milljónum evra. Tekjur frá snjallsímaleikjum jukust hins vegar um 16 prósent vegna nýrra snjallsímaleikja á borð við Jolly Jam og Angry Birds Stella Pop! "Það er ljóst að við getum ekki sætt okkur við þennan tekjusamdrátt“ segir Pekka Rantala forstjóri Rovio. Langtímamarkmið Rovio er að verða risi í skemmtanabransanum og keppa þar við fyrirtæki á borð við Walt Disney.
Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur