Hvað má fara í klósettið? sigga dögg skrifar 23. mars 2015 11:00 Þvag, saur og salernispappír Vísir/Getty Nýlegar fréttir bárust frá Bretlandi þar sem strendur breta eru troðnar af drasli og þá sérstaklega blauþurrkum sem fólk notar til að skeina á sér bossann og sturtar svo niður í klósettskálina en sérstaklega er tekið fram á umbúðunum að þetta eigi að fara beint í ruslatunnuna. Orkuveita Reykjavíkur vill hvetja fólk til að sturta skynsamlega niður. Það eina sem á að fara í salernið er saur, þvag og salernispappír! (og gubb) Það á EKKI að sturta dömubindum, túrtöppum, grisjum, blautþurrkum, bómull, eyrnapinnum eða smokkum. Látnir gullfiskar sleppa þó. Hugaðu að umhverfinu áður en þú sturtar niður. Alþjóðlegi klósettdagurinn er haldinn árlega 19.nóvember og ef þú er sérstök áhugamanneskja um salerni þá getur þú kíkt á safn sem hefur að geyma salerni frá fornri tíð. Nú eða skoðað myndbandið hér sem kíkir í hvað leynist í skólprörum. Heilsa Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning
Nýlegar fréttir bárust frá Bretlandi þar sem strendur breta eru troðnar af drasli og þá sérstaklega blauþurrkum sem fólk notar til að skeina á sér bossann og sturtar svo niður í klósettskálina en sérstaklega er tekið fram á umbúðunum að þetta eigi að fara beint í ruslatunnuna. Orkuveita Reykjavíkur vill hvetja fólk til að sturta skynsamlega niður. Það eina sem á að fara í salernið er saur, þvag og salernispappír! (og gubb) Það á EKKI að sturta dömubindum, túrtöppum, grisjum, blautþurrkum, bómull, eyrnapinnum eða smokkum. Látnir gullfiskar sleppa þó. Hugaðu að umhverfinu áður en þú sturtar niður. Alþjóðlegi klósettdagurinn er haldinn árlega 19.nóvember og ef þú er sérstök áhugamanneskja um salerni þá getur þú kíkt á safn sem hefur að geyma salerni frá fornri tíð. Nú eða skoðað myndbandið hér sem kíkir í hvað leynist í skólprörum.
Heilsa Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning