Hvað má fara í klósettið? sigga dögg skrifar 23. mars 2015 11:00 Þvag, saur og salernispappír Vísir/Getty Nýlegar fréttir bárust frá Bretlandi þar sem strendur breta eru troðnar af drasli og þá sérstaklega blauþurrkum sem fólk notar til að skeina á sér bossann og sturtar svo niður í klósettskálina en sérstaklega er tekið fram á umbúðunum að þetta eigi að fara beint í ruslatunnuna. Orkuveita Reykjavíkur vill hvetja fólk til að sturta skynsamlega niður. Það eina sem á að fara í salernið er saur, þvag og salernispappír! (og gubb) Það á EKKI að sturta dömubindum, túrtöppum, grisjum, blautþurrkum, bómull, eyrnapinnum eða smokkum. Látnir gullfiskar sleppa þó. Hugaðu að umhverfinu áður en þú sturtar niður. Alþjóðlegi klósettdagurinn er haldinn árlega 19.nóvember og ef þú er sérstök áhugamanneskja um salerni þá getur þú kíkt á safn sem hefur að geyma salerni frá fornri tíð. Nú eða skoðað myndbandið hér sem kíkir í hvað leynist í skólprörum. Heilsa Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið
Nýlegar fréttir bárust frá Bretlandi þar sem strendur breta eru troðnar af drasli og þá sérstaklega blauþurrkum sem fólk notar til að skeina á sér bossann og sturtar svo niður í klósettskálina en sérstaklega er tekið fram á umbúðunum að þetta eigi að fara beint í ruslatunnuna. Orkuveita Reykjavíkur vill hvetja fólk til að sturta skynsamlega niður. Það eina sem á að fara í salernið er saur, þvag og salernispappír! (og gubb) Það á EKKI að sturta dömubindum, túrtöppum, grisjum, blautþurrkum, bómull, eyrnapinnum eða smokkum. Látnir gullfiskar sleppa þó. Hugaðu að umhverfinu áður en þú sturtar niður. Alþjóðlegi klósettdagurinn er haldinn árlega 19.nóvember og ef þú er sérstök áhugamanneskja um salerni þá getur þú kíkt á safn sem hefur að geyma salerni frá fornri tíð. Nú eða skoðað myndbandið hér sem kíkir í hvað leynist í skólprörum.
Heilsa Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið