Flugvélin er af gerðinni Boeing 757 og gengur undir nafninu Hekla Aurora.
Flugvélin er sögð ná að fagna glæsileika Íslands og bent er á að vélin sé ekki bara skreytt með myndum af norðurljósum að utan heldur líki lýsingin inn í flugvélinni einnig eftir norðurljósum.
Hér má sjá hvernig Icelandair skreytti vélina.
Myndband af skreytingu flugvélarinnar árið 2011 má sjá hér að neðan.
