Vilja tvöfalda fjölda eftirlitsmanna í Úkraínu Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2015 19:12 Verkefni ÖSE á að ljúka þann 23. mars, en stofnunin þarf nú að ákveða hvort að lengja eigi verkefni og hvort að fjölga eigi eftirlitsmönnum. Vísir/EPA Rússland og Þýskaland hafa beðið Öryggis- og Samvinnustofnun Evrópu um að tvöfalda fjölda eftirlitsmanna í Úkraínu. Með þeirri breytingu yrðu alls þúsund manns sem fylgdust með því að vopnahléinu þar væri framfylgt. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlandss, og Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, fóru fram á þetta í dag, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Verkefni ÖSE á að ljúka þann 23. mars, en stofnunin þarf nú að ákveða hvort að lengja eigi verkefni og hvort að fjölga eigi eftirlitsmönnum. Eftirlitsmenn verða á næstunni sendir á svæði þar sem vopnahléið hefur verið rofið og bardagar geisa enn. Um er að ræða tíu svæði og þar á meðal flugvöllinn í Donetsk, sem var hertekinn af aðskilnaðarsinnum í janúar eftir margra mánaða bardaga. ÖSE segir þó að aðskilnaðarsinnar hafi ekki alltaf tryggt öryggi eftirlitsaðila. Þá hafa jarðsprengjur og átök komið í veg fyrir að ÖSE hafi getað sinnt skyldum sínum á ýmsum svæðum. Úkraína Tengdar fréttir Úkraínuher dregur þungavopn sín til baka Engir hermenn hafa látið lífið átökum síðustu tvo sólarhringa. 26. febrúar 2015 14:21 Rússar með heræfingar á umdeildum landsvæðum Æfingin fer meðal annars fram á Krímskaga, Abkasíu og Suður-Ossetíu. 5. mars 2015 12:27 Málefni Úkraínu rædd á fundi ráðherra ESB Utanríkisráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins koma saman til fundar í Riga í dag. 6. mars 2015 12:32 Þungavopnin flutt frá víglínunni Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins hafa samþykkt að flytja þungavopn sín frá víglínunni í samræmi við vopnahlésskilmála. 22. febrúar 2015 10:59 Hafa fundið nokkur hundruð líka á flugvellinum í Donetsk Aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu hafa nú komið líkunum í hendur úkraínska stjórnarhersins. 1. mars 2015 18:27 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Sjá meira
Rússland og Þýskaland hafa beðið Öryggis- og Samvinnustofnun Evrópu um að tvöfalda fjölda eftirlitsmanna í Úkraínu. Með þeirri breytingu yrðu alls þúsund manns sem fylgdust með því að vopnahléinu þar væri framfylgt. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlandss, og Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, fóru fram á þetta í dag, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Verkefni ÖSE á að ljúka þann 23. mars, en stofnunin þarf nú að ákveða hvort að lengja eigi verkefni og hvort að fjölga eigi eftirlitsmönnum. Eftirlitsmenn verða á næstunni sendir á svæði þar sem vopnahléið hefur verið rofið og bardagar geisa enn. Um er að ræða tíu svæði og þar á meðal flugvöllinn í Donetsk, sem var hertekinn af aðskilnaðarsinnum í janúar eftir margra mánaða bardaga. ÖSE segir þó að aðskilnaðarsinnar hafi ekki alltaf tryggt öryggi eftirlitsaðila. Þá hafa jarðsprengjur og átök komið í veg fyrir að ÖSE hafi getað sinnt skyldum sínum á ýmsum svæðum.
Úkraína Tengdar fréttir Úkraínuher dregur þungavopn sín til baka Engir hermenn hafa látið lífið átökum síðustu tvo sólarhringa. 26. febrúar 2015 14:21 Rússar með heræfingar á umdeildum landsvæðum Æfingin fer meðal annars fram á Krímskaga, Abkasíu og Suður-Ossetíu. 5. mars 2015 12:27 Málefni Úkraínu rædd á fundi ráðherra ESB Utanríkisráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins koma saman til fundar í Riga í dag. 6. mars 2015 12:32 Þungavopnin flutt frá víglínunni Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins hafa samþykkt að flytja þungavopn sín frá víglínunni í samræmi við vopnahlésskilmála. 22. febrúar 2015 10:59 Hafa fundið nokkur hundruð líka á flugvellinum í Donetsk Aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu hafa nú komið líkunum í hendur úkraínska stjórnarhersins. 1. mars 2015 18:27 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Sjá meira
Úkraínuher dregur þungavopn sín til baka Engir hermenn hafa látið lífið átökum síðustu tvo sólarhringa. 26. febrúar 2015 14:21
Rússar með heræfingar á umdeildum landsvæðum Æfingin fer meðal annars fram á Krímskaga, Abkasíu og Suður-Ossetíu. 5. mars 2015 12:27
Málefni Úkraínu rædd á fundi ráðherra ESB Utanríkisráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins koma saman til fundar í Riga í dag. 6. mars 2015 12:32
Þungavopnin flutt frá víglínunni Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins hafa samþykkt að flytja þungavopn sín frá víglínunni í samræmi við vopnahlésskilmála. 22. febrúar 2015 10:59
Hafa fundið nokkur hundruð líka á flugvellinum í Donetsk Aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu hafa nú komið líkunum í hendur úkraínska stjórnarhersins. 1. mars 2015 18:27