Ísland færði Noregi mark á silfurfati á Algarve | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2015 12:15 Íslenska landsliðið í fótbolta tapaði fyrir því norska á Algarve-mótinu í Portúgal í gær. Emilie Haavi skoraði eina mark leiksins strax á 8. mínútu en óhætt er að segja að hún fengið full mikla hjálp við það. Elísa Viðarsdóttir reyndi þá sendingu aftur til Guðbjargar Gunnarsdóttur markmanns sem heppnaðist ekki betur en svo að boltinn féll beint fyrir fætur Haavi sem renndi boltanum í autt markið. Afar slysalegt mark en myndband af því má sjá hér að ofan. Ísland tapaði einnig fyrsta leik sínum á mótinu gegn Sviss er því án stiga í B-riðli. Íslensku stelpurnar mæta Bandaríkjunum í lokaleik riðilsins á mánudaginn. Þess má geta að María Þórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, var í byrjunarliði Noregs í gær og lék allan leikinn. Þetta var hennar fyrsti A-landsleikur. María, sem er 21 árs, leikur með Klepp IL í heimalandinu. Viðtal við hana má sjá í myndbandinu hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Noregur spilaði eins og þegar Drillo var með karlaliðið Leikstíll norska kvennalandsliðsins kom þjálfara íslands á óvart. 6. mars 2015 20:35 Lára Kristín: Má ekki gera of miklar kröfur Nýliðinn í landsliðinu spilaði út úr stöðu í fyrsta landsleiknum. 6. mars 2015 15:11 Stjörnuliðið á móti Sviss | Margrét Lára byrjar á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar. 4. mars 2015 11:34 Anna Björk: Þurfum að halda boltanum betur Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir ræðir um Algarve-mótið. 5. mars 2015 14:00 Freyr: Þær opnuðu okkur aldrei í leiknum Landsliðsþjálfarinn ánægður þrátt fyrir tap gegn Sviss á Algarve-mótinu. 4. mars 2015 18:48 Margrét Lára byrjar á móti Noregi | Átta breytingar Miklar breytingar á kvennalandsliðinu fyrir leikinn gegn Noregi í kvöld. 6. mars 2015 15:30 Svara stelpurnar fyrir sig með sigri á Noregi eins og í fyrra? Fall var fararheill hjá íslensku stelpunum á Algarve í fyra en þær mæta Noregi í dag. 6. mars 2015 06:00 Margrét Lára: Kem aftur sem betri leikmaður Markadrottningin er með litla strákinn, kærastann og systur sína með sér á Algarve. 4. mars 2015 06:00 Margrét Lára snýr aftur í landsliðið Freyr Alexandersson er byrjaður að hugsa um undankeppni EM 2017. Ísland tekur þátt í Algarve-mótinu í mars. 23. febrúar 2015 14:05 Tap gegn Sviss í fyrsta leik á Algarve-mótinu Stelpurnar okkar fengu á sig tvö mörk í seinni hálfleik. 4. mars 2015 16:53 Freyr: Hefði verið rómantík að fá mark frá Margréti Láru Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í gær á móti Sviss, 2-0. Landsliðsþjálfarinn ánægður með hvernig leikurinn spilaðist. 5. mars 2015 06:00 Guðrún kölluð til Algarve í stað Katrínar Miðjumaðurinn öflugi glímir enn við einkenni eftir höfuðhögg. 5. mars 2015 20:52 Stelpurnar töpuðu fyrir Noregi | Myndir Kvennalandsliðið án stiga eftir fyrstu tvo leikina á Algarve-mótinu og mætir stórliði Bandaríkjanna í lokaumferðinni. 6. mars 2015 19:45 Mótun nýs landsliðskjarna Freyr Alexandersson lítur á Algarve-mótið í Portúgal sem upphaf undirbúnings íslenska landsliðsins fyrir EM í knattspyrnu kvenna árið 2017. Margrét Lára Viðarsdóttir snýr aftur í landsliðið eftir rúmlega árs fjarveru. 24. febrúar 2015 07:30 Freyr: Dagný er alveg grjóthörð og segist vera heil Kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á Algarve-mótinu á morgun. 3. mars 2015 20:51 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta tapaði fyrir því norska á Algarve-mótinu í Portúgal í gær. Emilie Haavi skoraði eina mark leiksins strax á 8. mínútu en óhætt er að segja að hún fengið full mikla hjálp við það. Elísa Viðarsdóttir reyndi þá sendingu aftur til Guðbjargar Gunnarsdóttur markmanns sem heppnaðist ekki betur en svo að boltinn féll beint fyrir fætur Haavi sem renndi boltanum í autt markið. Afar slysalegt mark en myndband af því má sjá hér að ofan. Ísland tapaði einnig fyrsta leik sínum á mótinu gegn Sviss er því án stiga í B-riðli. Íslensku stelpurnar mæta Bandaríkjunum í lokaleik riðilsins á mánudaginn. Þess má geta að María Þórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, var í byrjunarliði Noregs í gær og lék allan leikinn. Þetta var hennar fyrsti A-landsleikur. María, sem er 21 árs, leikur með Klepp IL í heimalandinu. Viðtal við hana má sjá í myndbandinu hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Noregur spilaði eins og þegar Drillo var með karlaliðið Leikstíll norska kvennalandsliðsins kom þjálfara íslands á óvart. 6. mars 2015 20:35 Lára Kristín: Má ekki gera of miklar kröfur Nýliðinn í landsliðinu spilaði út úr stöðu í fyrsta landsleiknum. 6. mars 2015 15:11 Stjörnuliðið á móti Sviss | Margrét Lára byrjar á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar. 4. mars 2015 11:34 Anna Björk: Þurfum að halda boltanum betur Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir ræðir um Algarve-mótið. 5. mars 2015 14:00 Freyr: Þær opnuðu okkur aldrei í leiknum Landsliðsþjálfarinn ánægður þrátt fyrir tap gegn Sviss á Algarve-mótinu. 4. mars 2015 18:48 Margrét Lára byrjar á móti Noregi | Átta breytingar Miklar breytingar á kvennalandsliðinu fyrir leikinn gegn Noregi í kvöld. 6. mars 2015 15:30 Svara stelpurnar fyrir sig með sigri á Noregi eins og í fyrra? Fall var fararheill hjá íslensku stelpunum á Algarve í fyra en þær mæta Noregi í dag. 6. mars 2015 06:00 Margrét Lára: Kem aftur sem betri leikmaður Markadrottningin er með litla strákinn, kærastann og systur sína með sér á Algarve. 4. mars 2015 06:00 Margrét Lára snýr aftur í landsliðið Freyr Alexandersson er byrjaður að hugsa um undankeppni EM 2017. Ísland tekur þátt í Algarve-mótinu í mars. 23. febrúar 2015 14:05 Tap gegn Sviss í fyrsta leik á Algarve-mótinu Stelpurnar okkar fengu á sig tvö mörk í seinni hálfleik. 4. mars 2015 16:53 Freyr: Hefði verið rómantík að fá mark frá Margréti Láru Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í gær á móti Sviss, 2-0. Landsliðsþjálfarinn ánægður með hvernig leikurinn spilaðist. 5. mars 2015 06:00 Guðrún kölluð til Algarve í stað Katrínar Miðjumaðurinn öflugi glímir enn við einkenni eftir höfuðhögg. 5. mars 2015 20:52 Stelpurnar töpuðu fyrir Noregi | Myndir Kvennalandsliðið án stiga eftir fyrstu tvo leikina á Algarve-mótinu og mætir stórliði Bandaríkjanna í lokaumferðinni. 6. mars 2015 19:45 Mótun nýs landsliðskjarna Freyr Alexandersson lítur á Algarve-mótið í Portúgal sem upphaf undirbúnings íslenska landsliðsins fyrir EM í knattspyrnu kvenna árið 2017. Margrét Lára Viðarsdóttir snýr aftur í landsliðið eftir rúmlega árs fjarveru. 24. febrúar 2015 07:30 Freyr: Dagný er alveg grjóthörð og segist vera heil Kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á Algarve-mótinu á morgun. 3. mars 2015 20:51 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Sjá meira
Freyr: Noregur spilaði eins og þegar Drillo var með karlaliðið Leikstíll norska kvennalandsliðsins kom þjálfara íslands á óvart. 6. mars 2015 20:35
Lára Kristín: Má ekki gera of miklar kröfur Nýliðinn í landsliðinu spilaði út úr stöðu í fyrsta landsleiknum. 6. mars 2015 15:11
Stjörnuliðið á móti Sviss | Margrét Lára byrjar á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar. 4. mars 2015 11:34
Anna Björk: Þurfum að halda boltanum betur Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir ræðir um Algarve-mótið. 5. mars 2015 14:00
Freyr: Þær opnuðu okkur aldrei í leiknum Landsliðsþjálfarinn ánægður þrátt fyrir tap gegn Sviss á Algarve-mótinu. 4. mars 2015 18:48
Margrét Lára byrjar á móti Noregi | Átta breytingar Miklar breytingar á kvennalandsliðinu fyrir leikinn gegn Noregi í kvöld. 6. mars 2015 15:30
Svara stelpurnar fyrir sig með sigri á Noregi eins og í fyrra? Fall var fararheill hjá íslensku stelpunum á Algarve í fyra en þær mæta Noregi í dag. 6. mars 2015 06:00
Margrét Lára: Kem aftur sem betri leikmaður Markadrottningin er með litla strákinn, kærastann og systur sína með sér á Algarve. 4. mars 2015 06:00
Margrét Lára snýr aftur í landsliðið Freyr Alexandersson er byrjaður að hugsa um undankeppni EM 2017. Ísland tekur þátt í Algarve-mótinu í mars. 23. febrúar 2015 14:05
Tap gegn Sviss í fyrsta leik á Algarve-mótinu Stelpurnar okkar fengu á sig tvö mörk í seinni hálfleik. 4. mars 2015 16:53
Freyr: Hefði verið rómantík að fá mark frá Margréti Láru Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í gær á móti Sviss, 2-0. Landsliðsþjálfarinn ánægður með hvernig leikurinn spilaðist. 5. mars 2015 06:00
Guðrún kölluð til Algarve í stað Katrínar Miðjumaðurinn öflugi glímir enn við einkenni eftir höfuðhögg. 5. mars 2015 20:52
Stelpurnar töpuðu fyrir Noregi | Myndir Kvennalandsliðið án stiga eftir fyrstu tvo leikina á Algarve-mótinu og mætir stórliði Bandaríkjanna í lokaumferðinni. 6. mars 2015 19:45
Mótun nýs landsliðskjarna Freyr Alexandersson lítur á Algarve-mótið í Portúgal sem upphaf undirbúnings íslenska landsliðsins fyrir EM í knattspyrnu kvenna árið 2017. Margrét Lára Viðarsdóttir snýr aftur í landsliðið eftir rúmlega árs fjarveru. 24. febrúar 2015 07:30
Freyr: Dagný er alveg grjóthörð og segist vera heil Kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á Algarve-mótinu á morgun. 3. mars 2015 20:51